Fjölmenni tók á móti Vilborgu pólfara Ellý Ármanns skrifar 4. febrúar 2013 10:45 Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Anton Brink í gær þegar Vilborgu Örnu pólfara var fagnað í Hörpu. Móttakan var fjölsótt, þrátt fyrir að veðurguðirnir hafi ákveðið að heiðra hana með hríðarbyl. "Allir voru svo glaðir og stoltir af þessari ótrúlegu konu sem lét draum sinn rætast, draum sem er örugglega martröð fyrir flesta aðra," sagði Kolbrún Björnsdóttir fjölmiðlakona sem tók á móti Vilborgu ásamt fjölda manns.Ólafur Ragnar Grímsson skoraði á Jóhönnu Sigurðardóttur og Jón Gnarr að gera Vilborgu kleift að fara í grunnskólana og ræða við ungu kynslóðina. Forsætisráðherrann og borgarstjórinn tóku þeirri áskorun vel.Frábærar konur frá Styrktarfélaginu Líf heiðruðu Vilborgu og þökkuðu mikið og fallega fyrir stuðninginn við félagið. Jóhanna uppskar mikið klapp þegar hún tilkynnti að ákveðið hefði verið á ríkisstjórnarfundi að styrkja Líf um þrjár milljónirMagni tók nokkur vel valin lög fyrir viðstadda.Hér er Vilborg ásamt Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu og Dorrit. Ólafur Ragnar tók myndina af þeim á síma Kolbrúnar sem gaf okkur leyfi til að birta hana.Búnaður Vilborgar sem hún hafði með sér á pólinn var til sýnis og einnig bangsarnir sem kúrðu inni í tjaldinu hennar en hún tók þá í alvörunni með."Jón Gnarr kom öllum til að hlæja eins og honum er lagið þegar hann sagði frá markmiði sínu á yngri árum. Hann ætlaði nefnilega að vinna í sirkus þegar hann yrði stór. Svo líkti hann Vilborgu við ísbjörn en við vitum öll hversu hrifinn hann er af þeim dýrum," sagði Kolbrún jafnframt þegar við báðum hana að segja okkur frá móttökunni.Myndir/Anton Brink Skroll-Lífið Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira
Meðfylgjandi myndir tók ljósmyndarinn Anton Brink í gær þegar Vilborgu Örnu pólfara var fagnað í Hörpu. Móttakan var fjölsótt, þrátt fyrir að veðurguðirnir hafi ákveðið að heiðra hana með hríðarbyl. "Allir voru svo glaðir og stoltir af þessari ótrúlegu konu sem lét draum sinn rætast, draum sem er örugglega martröð fyrir flesta aðra," sagði Kolbrún Björnsdóttir fjölmiðlakona sem tók á móti Vilborgu ásamt fjölda manns.Ólafur Ragnar Grímsson skoraði á Jóhönnu Sigurðardóttur og Jón Gnarr að gera Vilborgu kleift að fara í grunnskólana og ræða við ungu kynslóðina. Forsætisráðherrann og borgarstjórinn tóku þeirri áskorun vel.Frábærar konur frá Styrktarfélaginu Líf heiðruðu Vilborgu og þökkuðu mikið og fallega fyrir stuðninginn við félagið. Jóhanna uppskar mikið klapp þegar hún tilkynnti að ákveðið hefði verið á ríkisstjórnarfundi að styrkja Líf um þrjár milljónirMagni tók nokkur vel valin lög fyrir viðstadda.Hér er Vilborg ásamt Kolbrúnu Björnsdóttur fjölmiðlakonu og Dorrit. Ólafur Ragnar tók myndina af þeim á síma Kolbrúnar sem gaf okkur leyfi til að birta hana.Búnaður Vilborgar sem hún hafði með sér á pólinn var til sýnis og einnig bangsarnir sem kúrðu inni í tjaldinu hennar en hún tók þá í alvörunni með."Jón Gnarr kom öllum til að hlæja eins og honum er lagið þegar hann sagði frá markmiði sínu á yngri árum. Hann ætlaði nefnilega að vinna í sirkus þegar hann yrði stór. Svo líkti hann Vilborgu við ísbjörn en við vitum öll hversu hrifinn hann er af þeim dýrum," sagði Kolbrún jafnframt þegar við báðum hana að segja okkur frá móttökunni.Myndir/Anton Brink
Skroll-Lífið Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Sjá meira