Dreymir um að starfa sem ljósmyndari Ása Ottesen skrifar 21. september 2013 08:00 Myndir eftir Huldu Vigdísardóttur eru til sýningar á lista- og menningarmiðstöðinni Angel Orensanz Foundation í New York. mynd/bragi kort „Ég hef tekið myndir frá því að ég man eftir mér. Amma gaf mér litla, gula filmuvél þegar ég var lítil og eftir það var allt fest á filmu. Ég tók myndir af öllu: fólki, dýrum, fötum og hlutum,“ segir hin nítján ára gamla Hulda Vigdísardóttir, en myndir sem hún tók voru valdar á sýningu sem fer fram um þessar mundir í Angel Orensanz Foundation í New York. Hulda var stödd í lest á Interrail-ferðalagi í sumar þegar hún fékk fregnir af því að myndirnar hefðu verið valdar á sýninguna. „Ég hafði sent ljósmyndir á netsíðuna See Mee, sem hjálpar listafólki að koma sér á framfæri, og sá að myndirnar mínar höfðu verið valdar til sýningar í New York.“ Spurð hvort þetta hafi einhverja þýðingu fyrir hana sem ljósmyndara, segir hún að þetta sé henni mikill heiður. „Þetta hjálpar mér að hafa meiri trú á sjálfri mér því mér finnst fátt skemmtilegra en að geta búið til mína eigin veröld og sagt sögu með myndunum mínum.“ Þjár myndir eftir Huldu eru á sýningunni og segir hún myndirnar í sérstöku uppáhaldi. „Ég tók eina út í Kambódíu af lítilli stelpu kom hlaupandi til mín með systkinum sínum. Ég fór að tala við krakkana og tók svo nokkrar myndir af þeim. Þau voru öll svo sæt og þessi mynd er af yngstu stelpunni. Hinar tvær tók ég heima fyrir Skinfaxa sem er árbók Menntaskólans í Reykjavík,“ útskýrir hún. Hulda stundar þýsku- og íslenskunám við Háskóla Íslands. Draumurinn er þó að flytja til útlanda og læra ljósmyndun eða annað listnám. „Ég á svo marga framtíðardrauma. Ég elska að ferðast og langar mest að vinna við eitthvað þar sem ég hef tækifæri til að ferðast mikið, en ætli stærsti draumurinn sé ekki að starfa sem ljósmyndari,“ segir hún að lokum. Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Sjá meira
„Ég hef tekið myndir frá því að ég man eftir mér. Amma gaf mér litla, gula filmuvél þegar ég var lítil og eftir það var allt fest á filmu. Ég tók myndir af öllu: fólki, dýrum, fötum og hlutum,“ segir hin nítján ára gamla Hulda Vigdísardóttir, en myndir sem hún tók voru valdar á sýningu sem fer fram um þessar mundir í Angel Orensanz Foundation í New York. Hulda var stödd í lest á Interrail-ferðalagi í sumar þegar hún fékk fregnir af því að myndirnar hefðu verið valdar á sýninguna. „Ég hafði sent ljósmyndir á netsíðuna See Mee, sem hjálpar listafólki að koma sér á framfæri, og sá að myndirnar mínar höfðu verið valdar til sýningar í New York.“ Spurð hvort þetta hafi einhverja þýðingu fyrir hana sem ljósmyndara, segir hún að þetta sé henni mikill heiður. „Þetta hjálpar mér að hafa meiri trú á sjálfri mér því mér finnst fátt skemmtilegra en að geta búið til mína eigin veröld og sagt sögu með myndunum mínum.“ Þjár myndir eftir Huldu eru á sýningunni og segir hún myndirnar í sérstöku uppáhaldi. „Ég tók eina út í Kambódíu af lítilli stelpu kom hlaupandi til mín með systkinum sínum. Ég fór að tala við krakkana og tók svo nokkrar myndir af þeim. Þau voru öll svo sæt og þessi mynd er af yngstu stelpunni. Hinar tvær tók ég heima fyrir Skinfaxa sem er árbók Menntaskólans í Reykjavík,“ útskýrir hún. Hulda stundar þýsku- og íslenskunám við Háskóla Íslands. Draumurinn er þó að flytja til útlanda og læra ljósmyndun eða annað listnám. „Ég á svo marga framtíðardrauma. Ég elska að ferðast og langar mest að vinna við eitthvað þar sem ég hef tækifæri til að ferðast mikið, en ætli stærsti draumurinn sé ekki að starfa sem ljósmyndari,“ segir hún að lokum.
Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Sjá meira