Vinsælustu Íslendingarnir á Twitter 8. nóvember 2013 09:16 Fjórir vinsælustu Íslendingarnir á Twitter. Samskiptavefurinn Twitter nýtur vaxandi vinsælda hér á landi en hann var settur á markað í kauphöllinni í New York í gær. Íþróttaáhugafólk á Íslandi er afar duglegt að tísta. Nú sækja aðrir á og eru stjórnmálamenn vaxandi afl á Twitter, en þeir þurfa að afla sér frekari vinsælda ef þeir ætla sér að ná vinsælustu listamönnum og íþróttahetjunum.Svona virkar Twitter: * Hver færsla er 140 stafabil. * Hægt er að fylgja þeim sem maður hefur áhuga á, ekki þarf að senda formlega vinabeiðni. * Hægt er að merkja færslur sínar með kassmerki (#) eftir umfjöllunarefni. Þannig geta ókunnugir rætt saman um sameiginlegt málefni. * Einstaklingar sem eru þekktir á heimsvísu fá svokallaðan auðkennisstimpil. * Færsla á Twitter er gjarnan nefnt „tíst“.Topp 5 tónlistarfólk og hljómsveitirBjörk Fylgjendur: 481.469 Fylgir: 25Of Monsters and Men Fylgjendur: 251.285 Fylgja: 13.185Sigur rós Fylgjendur: 159.901 Fylgja: 21.193 Jón Þór Birgisson (Jónsi í Sigur Rós) Fylgjendur: 151.303 Fylgir: 91243Ólafur Arnalds Fylgjendur: 22.741 Fylgir: 481björk talks to @WIRED magazine about biophilia https://t.co/mEVHmXS27Z — björk (@bjork) November 5, 2013Topp 5 íþróttafólkKolbeinn Sigþórsson Fylgjendur: 29233 Fylgir: 97Aron Einar Gunnarsson Fylgjendur: 19921 Fylgir: 416Gunnar Nelson Fylgjendur: 7414 Fylgir: 35Aron Pálmarsson Fylgjendur: 4241 Fylgir: 81Rúrik Gíslason Fylgjendur: 3744 Fylgir: 197Fyrir gott málefni! #reykjadalur #901-7171 https://t.co/s54cF2JAfA — Kolbeinn Sigthórsson (@KSigthorsson) May 23, 2013Topp 5 fjölmiðlafólkAuðunn Blöndal Fylgjendur: 10746 Fylgir: 293Egill Einarsson Fylgjendur: 9731 Fylgir: 566Gummi Ben Fylgjendur: 9028 Fylgir: 1113Hjörvar Hafliðason Fylgjendur: 8521 Fylgir: 484Logi Bergmann Fylgjendur: 4144 Fylgir: 280@jonjonssonmusic Sjáumst í Austurbæ!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) November 5, 2013Vinsælustu stjórnmálamennirnir í hverjum flokkiFramsóknarflokkurinn: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Fylgjendur: 690 Fylgir: 421Sjálfstæðisflokkurinn: Illugi Gunnarsson Fylgjendur: 408 Fylgir: 62Björt Framtíð: Jón Gnarr Fylgjendur: 6.787 Fylgir: 22Vinstri Grænir: Svandís Svavarsdóttir Fylgjendur: 515 Fylgir: 36Samfylking: Dagur B. Eggersson Fylgjendur: 813 Fylgir: 148Píratar: Birgitta Jónsdóttir Fylgjendur: 19.724 Fylgir: 1.806 @erik_lonroth i havent forgotten either, need to find time to do it, right now i got so many loose ends to deal with, hopeful for 2014 :) — Birgitta Jónsdóttir (@birgittaj) November 8, 2013 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Samskiptavefurinn Twitter nýtur vaxandi vinsælda hér á landi en hann var settur á markað í kauphöllinni í New York í gær. Íþróttaáhugafólk á Íslandi er afar duglegt að tísta. Nú sækja aðrir á og eru stjórnmálamenn vaxandi afl á Twitter, en þeir þurfa að afla sér frekari vinsælda ef þeir ætla sér að ná vinsælustu listamönnum og íþróttahetjunum.Svona virkar Twitter: * Hver færsla er 140 stafabil. * Hægt er að fylgja þeim sem maður hefur áhuga á, ekki þarf að senda formlega vinabeiðni. * Hægt er að merkja færslur sínar með kassmerki (#) eftir umfjöllunarefni. Þannig geta ókunnugir rætt saman um sameiginlegt málefni. * Einstaklingar sem eru þekktir á heimsvísu fá svokallaðan auðkennisstimpil. * Færsla á Twitter er gjarnan nefnt „tíst“.Topp 5 tónlistarfólk og hljómsveitirBjörk Fylgjendur: 481.469 Fylgir: 25Of Monsters and Men Fylgjendur: 251.285 Fylgja: 13.185Sigur rós Fylgjendur: 159.901 Fylgja: 21.193 Jón Þór Birgisson (Jónsi í Sigur Rós) Fylgjendur: 151.303 Fylgir: 91243Ólafur Arnalds Fylgjendur: 22.741 Fylgir: 481björk talks to @WIRED magazine about biophilia https://t.co/mEVHmXS27Z — björk (@bjork) November 5, 2013Topp 5 íþróttafólkKolbeinn Sigþórsson Fylgjendur: 29233 Fylgir: 97Aron Einar Gunnarsson Fylgjendur: 19921 Fylgir: 416Gunnar Nelson Fylgjendur: 7414 Fylgir: 35Aron Pálmarsson Fylgjendur: 4241 Fylgir: 81Rúrik Gíslason Fylgjendur: 3744 Fylgir: 197Fyrir gott málefni! #reykjadalur #901-7171 https://t.co/s54cF2JAfA — Kolbeinn Sigthórsson (@KSigthorsson) May 23, 2013Topp 5 fjölmiðlafólkAuðunn Blöndal Fylgjendur: 10746 Fylgir: 293Egill Einarsson Fylgjendur: 9731 Fylgir: 566Gummi Ben Fylgjendur: 9028 Fylgir: 1113Hjörvar Hafliðason Fylgjendur: 8521 Fylgir: 484Logi Bergmann Fylgjendur: 4144 Fylgir: 280@jonjonssonmusic Sjáumst í Austurbæ!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) November 5, 2013Vinsælustu stjórnmálamennirnir í hverjum flokkiFramsóknarflokkurinn: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Fylgjendur: 690 Fylgir: 421Sjálfstæðisflokkurinn: Illugi Gunnarsson Fylgjendur: 408 Fylgir: 62Björt Framtíð: Jón Gnarr Fylgjendur: 6.787 Fylgir: 22Vinstri Grænir: Svandís Svavarsdóttir Fylgjendur: 515 Fylgir: 36Samfylking: Dagur B. Eggersson Fylgjendur: 813 Fylgir: 148Píratar: Birgitta Jónsdóttir Fylgjendur: 19.724 Fylgir: 1.806 @erik_lonroth i havent forgotten either, need to find time to do it, right now i got so many loose ends to deal with, hopeful for 2014 :) — Birgitta Jónsdóttir (@birgittaj) November 8, 2013
Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Ný fjarlækningaþjónusta fyrir sykursýkissjúklinga á Selfossi Lífið samstarf Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira