Eldri maður ók inní hóp göngufólks og slasaði 60 manns Finnur Thorlacius skrifar 21. maí 2013 08:45 Þau endurðu ekki vel hátíðarhöldin á gönguleiðinni Appalachian Trail í Virginíu. Eldri maður sem átti leið framhjá gönguhópnum missti stjórn á Cadillac bíl sínum og ók eins og snjóplógur gegnum hópinn og slasaði 60 manns, en sem betur fer lést enginn í þessum ósköpum. Meðlimir hópsins þurftu reyndar að lyfta bíl gamalmennisins ofan af öðru göngufólki eftir að hann hafði staðnæmst. Fara þurfti með marga hinna slösuðu með þyrlu á nærliggjandi sjúkrahús. Hátíðarhöldum var í kjölfarið frestað um einn dag, en þetta er 27. árið í röð sem minnst er þessarar fornu gönguleiðar með fjölmennri göngu um hluta leiðarinnar. Það má teljast ólíklegt að gamli maðurinn haldi ökuskírteini sínu og hefur hann verið ákærður fyrir athæfið, en ekki er vitað hvað olli því að hann ók beint inní hópinn. Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent
Þau endurðu ekki vel hátíðarhöldin á gönguleiðinni Appalachian Trail í Virginíu. Eldri maður sem átti leið framhjá gönguhópnum missti stjórn á Cadillac bíl sínum og ók eins og snjóplógur gegnum hópinn og slasaði 60 manns, en sem betur fer lést enginn í þessum ósköpum. Meðlimir hópsins þurftu reyndar að lyfta bíl gamalmennisins ofan af öðru göngufólki eftir að hann hafði staðnæmst. Fara þurfti með marga hinna slösuðu með þyrlu á nærliggjandi sjúkrahús. Hátíðarhöldum var í kjölfarið frestað um einn dag, en þetta er 27. árið í röð sem minnst er þessarar fornu gönguleiðar með fjölmennri göngu um hluta leiðarinnar. Það má teljast ólíklegt að gamli maðurinn haldi ökuskírteini sínu og hefur hann verið ákærður fyrir athæfið, en ekki er vitað hvað olli því að hann ók beint inní hópinn.
Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent