Mögnuð rafmagnsþyrla Finnur Thorlacius skrifar 29. nóvember 2013 08:45 Hér er ef til vill komin næsta kynslóð þyrla, en hún er eins og margur nýr bíllinn í dag knúi rafmagni. Það eru þýskir hugvitsmenn sem smíðuðu þessa þyrlu, en í sinni fullkomnustu gerð getur hún flogið í klukkutíma í allt að 2 km hæð og borið um 450 kíló. Þýska fyrirtækið sem framleiðir þyrluna heitir e-volo. Henni má, eins og sést í myndskeiðinu stjórna frá jörðu niðri, en hún er engu að síður smíðuð til að taka tvo farþega. Þyrlan er mjög stöðug í lofti með sína mörgu spaða og forvitnilegt er að sjá hvernig má fljúga henni innanhúss, eins og hér sést. Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Olivia Hussey er látin Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent
Hér er ef til vill komin næsta kynslóð þyrla, en hún er eins og margur nýr bíllinn í dag knúi rafmagni. Það eru þýskir hugvitsmenn sem smíðuðu þessa þyrlu, en í sinni fullkomnustu gerð getur hún flogið í klukkutíma í allt að 2 km hæð og borið um 450 kíló. Þýska fyrirtækið sem framleiðir þyrluna heitir e-volo. Henni má, eins og sést í myndskeiðinu stjórna frá jörðu niðri, en hún er engu að síður smíðuð til að taka tvo farþega. Þyrlan er mjög stöðug í lofti með sína mörgu spaða og forvitnilegt er að sjá hvernig má fljúga henni innanhúss, eins og hér sést.
Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Olivia Hussey er látin Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent