Tom Hanks er Aston Villa-aðdáandi 1. október 2013 20:00 Tom Hanks svaraði hraðaspurningum aðdáenda á vefsíðunni Reddit. Nordicphotos/getty Tom Hanks fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Captain Phillips. Í tilefni af útgáfu myndarinnar svaraði Hanks nokkrum hraðaspurningum sem nefnast Ask Me Anything á vefsíðunni Reddit. Í hraðaviðtalinu kom í ljós að Hanks er lítt hrifinn af yfirvararskeggi og er afkomandi Nancy Hanks, sem var móðir Abrahams Lincoln. Inntur eftir því hvaða tegund matar hann myndi helst vilja neyta það sem eftir er ævinnar svaraði Hanks: „Japanskur matur virðist hollur.“ Leikarinn upplýsir lesendur Reddit einnig um að hann kætist í hvert sinn sem fótboltaliðið Aston Villa fer með sigur af hólmi. Í Captain Phillips leikur Hanks skipstjóra sem tekinn er í gíslingu af sómölskum sjóræningum árið 2009. Handrit myndarinnar er byggt á dagbókarfærslum skipstjórans. Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Tom Hanks fer með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Captain Phillips. Í tilefni af útgáfu myndarinnar svaraði Hanks nokkrum hraðaspurningum sem nefnast Ask Me Anything á vefsíðunni Reddit. Í hraðaviðtalinu kom í ljós að Hanks er lítt hrifinn af yfirvararskeggi og er afkomandi Nancy Hanks, sem var móðir Abrahams Lincoln. Inntur eftir því hvaða tegund matar hann myndi helst vilja neyta það sem eftir er ævinnar svaraði Hanks: „Japanskur matur virðist hollur.“ Leikarinn upplýsir lesendur Reddit einnig um að hann kætist í hvert sinn sem fótboltaliðið Aston Villa fer með sigur af hólmi. Í Captain Phillips leikur Hanks skipstjóra sem tekinn er í gíslingu af sómölskum sjóræningum árið 2009. Handrit myndarinnar er byggt á dagbókarfærslum skipstjórans.
Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein