Audi grafreitur nýlegra bíla Finnur Thorlacius skrifar 2. maí 2013 14:30 Talið er að þarna séu samankomnir um 10.000 Audi bílar Verða líklega sendir í endurvinnslu en ekki seldir á afsláttarverði. Bílar af gerðinni Audi sem runnið hafa út á leigusamningum standa í bunkum á gömlum flugvelli 100 kílómetrum norður af München. Margir þessara bíla eru ekki gamlir en hafa ekki verið seldir eða leigðir út til nýrra aðila. Mörgum þykir vafalaust grátlegt að horfa á marga af þessum eðalbílum verklausa og gætu alveg hugsað sér að minnka birgðirnar þó ekki væri um nema einn bíl. En svona er veröldin skrítin, því söluumboð þessara bíla og Audi framleiðandinn kjósa einhverra hluta vegna frekar að selja glænýja bíla eða leigja nýja bíla út. Líklegustu örlög þessara bíla eru að verða sendir í endurvinnslu. Nokkuð grátlegt í ljósi þess hve nýjir og óslitnir þeir eru, en þá myndi líklega færri nýir bílar seljast og verð á varahlutum enn eldri bíla lækka. Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Innlent
Verða líklega sendir í endurvinnslu en ekki seldir á afsláttarverði. Bílar af gerðinni Audi sem runnið hafa út á leigusamningum standa í bunkum á gömlum flugvelli 100 kílómetrum norður af München. Margir þessara bíla eru ekki gamlir en hafa ekki verið seldir eða leigðir út til nýrra aðila. Mörgum þykir vafalaust grátlegt að horfa á marga af þessum eðalbílum verklausa og gætu alveg hugsað sér að minnka birgðirnar þó ekki væri um nema einn bíl. En svona er veröldin skrítin, því söluumboð þessara bíla og Audi framleiðandinn kjósa einhverra hluta vegna frekar að selja glænýja bíla eða leigja nýja bíla út. Líklegustu örlög þessara bíla eru að verða sendir í endurvinnslu. Nokkuð grátlegt í ljósi þess hve nýjir og óslitnir þeir eru, en þá myndi líklega færri nýir bílar seljast og verð á varahlutum enn eldri bíla lækka.
Mest lesið Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Sýkna bæjarins staðfest: „Þetta er spillingarmál“ Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Innlent Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Innlent Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Innlent