Styrkir systur sína í forræðisdeilu 11. mars 2013 14:00 Stefán Svan Aðalheiðarson heldur uppboðsmarkað í tengslum við Hönnunarmars. Mynd/Anton „Ég er vanur að halda alls konar markaði og í samvinnu við vini og annað gott fólk varð þessi hugmynd að veruleika,“ segir Stefán Svan Aðalheiðarson um fatauppboð og -markað sem hann skipuleggur í tengslum við Hönnunarmars og Reykjavík Fashion Festival. Viðburðurinn fer fram í Kexi hosteli þann 16. mars næstkomandi og mun allur ágóði renna óskiptur til Hjördísar Svan, en hún hefur staðið í harðri forræðisdeilu við danskan barnsföður sinn í þrjú ár. Aðeins verða hönnunarflíkur boðnar upp á viðburðinum en einnig verður hægt að kaupa hönnun frá Ellu, Aftur, Munda, Hildi Yeoman og fleirum á fatamarkaðnum. Jón Gnarr borgarstjóri stýrir uppboðinu auk þess sem Edda Guðmundsdóttir stílisti og Roxanne Lowit, ljósmyndari og heiðursgestur RFF, verða með óvænta uppákomu á staðnum. „Það hafa allir tekið mjög vel í hugmyndina og fólk hefur verið ofboðslega jákvætt, enginn hefur neitað mér enn þá. Það verða margar mjög skemmtilegar flíkur í boði þennan dag og hver einasta króna mun renna til systur minnar. Gangi þetta vel væri gaman að gera þetta að árlegum viðburði og þannig styrkja fleiri góð málefni,“ segir hann að lokum. Hafi fólk áhuga á að gefa flík í söfnunina getur það haft samband við Stefán í gegnum netfangið stefansvan@gmail.com. HönnunarMars RFF Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira
„Ég er vanur að halda alls konar markaði og í samvinnu við vini og annað gott fólk varð þessi hugmynd að veruleika,“ segir Stefán Svan Aðalheiðarson um fatauppboð og -markað sem hann skipuleggur í tengslum við Hönnunarmars og Reykjavík Fashion Festival. Viðburðurinn fer fram í Kexi hosteli þann 16. mars næstkomandi og mun allur ágóði renna óskiptur til Hjördísar Svan, en hún hefur staðið í harðri forræðisdeilu við danskan barnsföður sinn í þrjú ár. Aðeins verða hönnunarflíkur boðnar upp á viðburðinum en einnig verður hægt að kaupa hönnun frá Ellu, Aftur, Munda, Hildi Yeoman og fleirum á fatamarkaðnum. Jón Gnarr borgarstjóri stýrir uppboðinu auk þess sem Edda Guðmundsdóttir stílisti og Roxanne Lowit, ljósmyndari og heiðursgestur RFF, verða með óvænta uppákomu á staðnum. „Það hafa allir tekið mjög vel í hugmyndina og fólk hefur verið ofboðslega jákvætt, enginn hefur neitað mér enn þá. Það verða margar mjög skemmtilegar flíkur í boði þennan dag og hver einasta króna mun renna til systur minnar. Gangi þetta vel væri gaman að gera þetta að árlegum viðburði og þannig styrkja fleiri góð málefni,“ segir hann að lokum. Hafi fólk áhuga á að gefa flík í söfnunina getur það haft samband við Stefán í gegnum netfangið stefansvan@gmail.com.
HönnunarMars RFF Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Sjá meira