Klár þegar kallið kemur Stefán Árni Pálsson skrifar 7. júní 2013 09:45 Bjarki Már Gunnarsson fréttablaðið/Valli Bjarki Már Gunnarsson, leikmaður HK, var í gær valinn í 17 manna hóp íslenska landsliðsins í handknattleik fyrir leikina gegn Hvíta-Rússlandi og Rúmeníu í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku á næsta ári. Bjarki hefur aldrei leikið með A-landsliðinu í alvöru leik og því frábært tækifæri fyrir hinn unga leikmann. „Þetta er mikill heiður og gaman að fá að taka þátt í þessu verkefni,“ segir Bjarki. „Ég er líklega hugsaður sem varnarmaður í liðinu og verð bara klár þegar tækifærið kemur,“ segir Bjarki Már. HK-ingurinn hefur verið við æfingar með leikmönnum landsliðsins hér á landi undanfarið. „Æfingarnar í þessum úrtakshóp voru frábærar og gerðu mikið fyrir mig sem leikmann. Þetta var frábært framtak hjá Aroni Kristjánssyni og HSÍ í heild sinni.“ Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Nú þurfa þeir ungu að stíga upp Mikið mun mæða á ungum og efnilegum leikmönnum í næstu verkefnum íslenska landsliðsins í handknattleik. Sjö lykilmenn verða fjarverandi í leikjunum gegn Hvíta-Rússlandi og Rúmeníu og aðrir fá því tækifæri til að sanna sig. Ólafur Gústafsson og Bjarki Már 7. júní 2013 06:30 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Sjá meira
Bjarki Már Gunnarsson, leikmaður HK, var í gær valinn í 17 manna hóp íslenska landsliðsins í handknattleik fyrir leikina gegn Hvíta-Rússlandi og Rúmeníu í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku á næsta ári. Bjarki hefur aldrei leikið með A-landsliðinu í alvöru leik og því frábært tækifæri fyrir hinn unga leikmann. „Þetta er mikill heiður og gaman að fá að taka þátt í þessu verkefni,“ segir Bjarki. „Ég er líklega hugsaður sem varnarmaður í liðinu og verð bara klár þegar tækifærið kemur,“ segir Bjarki Már. HK-ingurinn hefur verið við æfingar með leikmönnum landsliðsins hér á landi undanfarið. „Æfingarnar í þessum úrtakshóp voru frábærar og gerðu mikið fyrir mig sem leikmann. Þetta var frábært framtak hjá Aroni Kristjánssyni og HSÍ í heild sinni.“
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Nú þurfa þeir ungu að stíga upp Mikið mun mæða á ungum og efnilegum leikmönnum í næstu verkefnum íslenska landsliðsins í handknattleik. Sjö lykilmenn verða fjarverandi í leikjunum gegn Hvíta-Rússlandi og Rúmeníu og aðrir fá því tækifæri til að sanna sig. Ólafur Gústafsson og Bjarki Már 7. júní 2013 06:30 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Sjá meira
Nú þurfa þeir ungu að stíga upp Mikið mun mæða á ungum og efnilegum leikmönnum í næstu verkefnum íslenska landsliðsins í handknattleik. Sjö lykilmenn verða fjarverandi í leikjunum gegn Hvíta-Rússlandi og Rúmeníu og aðrir fá því tækifæri til að sanna sig. Ólafur Gústafsson og Bjarki Már 7. júní 2013 06:30
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti