41 hljómsveit mætir á Eistnaflug Freyr Bjarnason skrifar 7. júní 2013 12:00 Rokkararnir í Skálmöld taka þátt í Eistnaflugi í júlí.fréttablaðið/stefán „Þessi hátíð verður rosalega falleg,“ segir Stefán Magnússon, skipuleggjandi þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Hátíðin verður haldin í níunda sinn í sumar, dagana 11.-13. júlí, í Egilsbúð, Neskaupstað. Alls mun 41 hljómsveit stíga á stokk og þar af sjö erlendar. Meðal íslenskra sveita koma fram Sólstafir, Skálmöld, Brain Police, Dimma, Legend, Muck, Kontinuum, The Vintage Caravan, Angist og Morðingjarnir. Fremst í flokki erlendra hljómsveita er Red Fang frá Bandaríkjunum sem mun enda Evróputúr sinn á Neskaupstað. „Við fengum Napalm Death 2010 sem er vel þekkt en Red Fang er alveg frábær líka. Þetta er algjört partíband,“ segir Stefán. Sigurvegarar Wacken Metal Battle 2012, Hamferð frá Færeyjum, munu einnig mæta, ásamt Earth Divide. Á Eistnaflug eru væntanlegir blaðamenn frá bresku blöðunum Metal Hammer, Terrorizer, Rock n Rolla og Iron Fist og þýsku útgáfunni af Metal Hammer. Í ár verður breytt til og bætt við tónleikum fyrir alla aldurshópa 10. júlí kl. 19. Skálmöld, Sólstafir og Dimma koma fram og kostar 2.000 kr. Miðasala fer fram í Egilsbúð. Miðasalan á hátíðina sjálfa er hafin á Midi.is. „Það er alltaf uppselt og alltaf ógeðslega gaman. Það er ástæðan fyrir því að maður nennir þessu,“ segir Stefán. Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
„Þessi hátíð verður rosalega falleg,“ segir Stefán Magnússon, skipuleggjandi þungarokkshátíðarinnar Eistnaflugs. Hátíðin verður haldin í níunda sinn í sumar, dagana 11.-13. júlí, í Egilsbúð, Neskaupstað. Alls mun 41 hljómsveit stíga á stokk og þar af sjö erlendar. Meðal íslenskra sveita koma fram Sólstafir, Skálmöld, Brain Police, Dimma, Legend, Muck, Kontinuum, The Vintage Caravan, Angist og Morðingjarnir. Fremst í flokki erlendra hljómsveita er Red Fang frá Bandaríkjunum sem mun enda Evróputúr sinn á Neskaupstað. „Við fengum Napalm Death 2010 sem er vel þekkt en Red Fang er alveg frábær líka. Þetta er algjört partíband,“ segir Stefán. Sigurvegarar Wacken Metal Battle 2012, Hamferð frá Færeyjum, munu einnig mæta, ásamt Earth Divide. Á Eistnaflug eru væntanlegir blaðamenn frá bresku blöðunum Metal Hammer, Terrorizer, Rock n Rolla og Iron Fist og þýsku útgáfunni af Metal Hammer. Í ár verður breytt til og bætt við tónleikum fyrir alla aldurshópa 10. júlí kl. 19. Skálmöld, Sólstafir og Dimma koma fram og kostar 2.000 kr. Miðasala fer fram í Egilsbúð. Miðasalan á hátíðina sjálfa er hafin á Midi.is. „Það er alltaf uppselt og alltaf ógeðslega gaman. Það er ástæðan fyrir því að maður nennir þessu,“ segir Stefán.
Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira