Lífið

Sumar og sól í miðborginni

Matthew Deaves er skiptinemi í íslensku við HÍ. Vinur hans, John Wright, er í heimsókn en hann lærir víkingafræði í Bretlandi.
Matthew Deaves er skiptinemi í íslensku við HÍ. Vinur hans, John Wright, er í heimsókn en hann lærir víkingafræði í Bretlandi. Fréttablaðið/Valli

Sólin lét loksins sjá sig í höfuðborginni í gær eftir mikla rigningartíð. Fréttablaðið kíkti á stemninguna í miðbænum þar sem sjá mátti stuttbuxnaklædda túrista og bæjarbúa með sólgleraugu á nefinu. Veðurspáin gerir þó ekki ráð fyrir blíðviðri næstu dagana.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.