Lífið

Bjartmar á Þjóðhátíð

Freyr Bjarnason skrifar
Bjartmar Gunnlaugsson og hljómsveitin Hrafnar koma fram á Þjóðhátíð.
Bjartmar Gunnlaugsson og hljómsveitin Hrafnar koma fram á Þjóðhátíð.

Enn bætist við dagskrá Þjóðhátíðar í Eyjum um verslunarmannahelgina og virðist allt stefna í safaríkustu hátíðina í manna minnum.

Nýjustu flytjendurnir sem hafa bæst í hópinn eru Bjartmar Guðlaugsson, Buff, Ingó og Veðurguðirnir og Á móti sól.

Aðrir sem hafa áður boðað komu sína á Þjóðhátíð eru GusGus, Skálmöld, Helgi Björns, Bubbi Morthens, Páll Óskar, Sálin, Stuðmenn, Eyþór Ingi og Jónas Sigurðsson.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.