Bakraddir Bjarkar í stjörnufansi í L.A. Kristjana Arnarsdóttir skrifar 12. júní 2013 10:00 Elín Edda Sigurðardóttir, ein af bakröddum Bjarkar á tónleikaferðalagi hennar, skemmti sér vel í eftirpartíi með Robert Pattinson og Robyn. Fréttablaðið/Anton „Við hittum fullt af stjörnum í partíi eftir tónleika okkar og Bjarkar hér í Hollywood,“ segir Elín Edda Sigurðardóttir, kórstúlka úr Graduale Nobili, en kórinn er á tónleikaferðalagi með Björk í Bandaríkjunum. Á laugardagskvöldið fóru fram tónleikar Bjarkar í Hollywood en þangað mættu meðal annars stórstjörnurnar Robert Pattinson, Katy Perry, Tommy Lee Jones og hin sænska Robyn. Eftir tónleikana var öllum boðið í eftirpartí. „Ég spjallaði aðeins við Pattinson og hann sagðist vera ótrúlega hrifinn af Björk. Svo talaði ég við Robyn sem var mjög skemmtileg. Hún virkar mjög jarðbundin.“ Elín Edda segir að ágengir ljósmyndarar hafi verið úti um allt fyrir utan partíið. „Þegar Katy Perry var að fara hélt ég að það væri einhver sýning í gangi fyrir utan, einhvers konar ljósashow. Þegar ég leit út sá ég bara að þetta var heill her af papparössum.“ Kórinn hefur verið í Hollywood í tæpar tvær vikur en heldur til Nashville í dag. Á mánudag var hópnum boðið í sundlaugarpartí heim til leikarans Dannys DeVito í Beverly Hills-hverfinu. „Synir mannsins sem framleiddi Avatar-myndina eru miklir aðdáendur Bjarkar en þeir eru vinir Dannys DeVito. Þeir buðu okkur í sundlaugarpartí. Húsin þarna í Beverly Hills eru alveg fáránleg.“ Kórinn hefur verið á ferðalagi með Björk um langt skeið eða alveg frá því að Biophilia-plata Bjarkar kom út árið 2011. „Við fórum fyrst með Björk til Manchester fyrir um tveimur árum. Þegar við förum í tónleikaferðalag erum við ýmist á sama stað í nokkrar vikur, eða eins og síðasta sumar, þegar við flökkuðum á milli tónlistarhátíða í tónleikarútu.“Vöktu athygli slúðurmiðlaKórstúlkurnar smelltu myndum af sér með Robert Pattinson á laugardagskvöldið og birtu á Instagram. Slúðurmiðlarnir ytra voru ekki lengi að taka við sér og birtust myndirnar á vefmiðlunum Hollywoodlife.com strax degi síðar. Pattinson er einn eftirsóttasti piparsveinninn í Hollywood en hann er nýhættur með leikkonunni Kristen Stewart. Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Við hittum fullt af stjörnum í partíi eftir tónleika okkar og Bjarkar hér í Hollywood,“ segir Elín Edda Sigurðardóttir, kórstúlka úr Graduale Nobili, en kórinn er á tónleikaferðalagi með Björk í Bandaríkjunum. Á laugardagskvöldið fóru fram tónleikar Bjarkar í Hollywood en þangað mættu meðal annars stórstjörnurnar Robert Pattinson, Katy Perry, Tommy Lee Jones og hin sænska Robyn. Eftir tónleikana var öllum boðið í eftirpartí. „Ég spjallaði aðeins við Pattinson og hann sagðist vera ótrúlega hrifinn af Björk. Svo talaði ég við Robyn sem var mjög skemmtileg. Hún virkar mjög jarðbundin.“ Elín Edda segir að ágengir ljósmyndarar hafi verið úti um allt fyrir utan partíið. „Þegar Katy Perry var að fara hélt ég að það væri einhver sýning í gangi fyrir utan, einhvers konar ljósashow. Þegar ég leit út sá ég bara að þetta var heill her af papparössum.“ Kórinn hefur verið í Hollywood í tæpar tvær vikur en heldur til Nashville í dag. Á mánudag var hópnum boðið í sundlaugarpartí heim til leikarans Dannys DeVito í Beverly Hills-hverfinu. „Synir mannsins sem framleiddi Avatar-myndina eru miklir aðdáendur Bjarkar en þeir eru vinir Dannys DeVito. Þeir buðu okkur í sundlaugarpartí. Húsin þarna í Beverly Hills eru alveg fáránleg.“ Kórinn hefur verið á ferðalagi með Björk um langt skeið eða alveg frá því að Biophilia-plata Bjarkar kom út árið 2011. „Við fórum fyrst með Björk til Manchester fyrir um tveimur árum. Þegar við förum í tónleikaferðalag erum við ýmist á sama stað í nokkrar vikur, eða eins og síðasta sumar, þegar við flökkuðum á milli tónlistarhátíða í tónleikarútu.“Vöktu athygli slúðurmiðlaKórstúlkurnar smelltu myndum af sér með Robert Pattinson á laugardagskvöldið og birtu á Instagram. Slúðurmiðlarnir ytra voru ekki lengi að taka við sér og birtust myndirnar á vefmiðlunum Hollywoodlife.com strax degi síðar. Pattinson er einn eftirsóttasti piparsveinninn í Hollywood en hann er nýhættur með leikkonunni Kristen Stewart.
Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“