Lífið

Syrgir enn föður sinn

Paris Jackson jafnar sig á sjúkrahúsi eftir sjálfsvígstilraun
Paris Jackson jafnar sig á sjúkrahúsi eftir sjálfsvígstilraun
Paris Jackson er ekki enn búin að ná sér eftir fráfall föður hennar, tónlistargoðsagnarinnar Michaels Jackson, sem lést árið 2009.

 

Paris liggur á spítala eftir tilraun til sjálfsvígs í síðustu viku.

 

Heimildarmenn segja að ástæða þess að hún reyndi við sjálfsvígið sé einfaldlega sú að hún hafi aldrei náð sér almennilega eftir fráfall Michaels.

 

Einnig segja þeir Paris hafa þróað með sér eins konar þráhyggju gagnvart neikvæðum athugasemdum sem birtst hafa um Michael á erlendum slúðursíðum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.