Lífið

Kim Kardashian búin að nefna dótturina

Kim Kardashian og Kanye West hafa nefnt dóttur sína Kaidence. Þau halda í hefðina með bókstafinn "K“.
Kim Kardashian og Kanye West hafa nefnt dóttur sína Kaidence. Þau halda í hefðina með bókstafinn "K“. Nordicphotos/getty
Kim Kardashian og Kanye West eru að sögn erlendu pressunnar búin að nefna dóttur sína Kaidence Donda West.

Stúlkan fæddist í Cedars-Sinai spítalanum í Los Angeles á laugardaginn. Kim og Kanye ákváðu að halda í hefðina hjá Kardashian-fjölskyldunni og nefna stúlkuna Kaidence, en allir í fjölskyldunni heita nafni sem byrjar á bókstafnum „K“.

Þá ákváðu þau að millinafn stúlkunnar yrði Donda, í höfuðið á móður rapparans sem lést árið 2007.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.