Lífið

Sjónvarpskokkur segist ekki búa við heimilisofbeldi

Sjónvarpskokkurinn Nigella Lawson segist ekki búa við heimilisofbeldi.
Sjónvarpskokkurinn Nigella Lawson segist ekki búa við heimilisofbeldi. Nordicphotos/getty
Sjónvarpskokkurinn Nigella Lawson heldur því fram við vini og vandamenn að hún búi ekki við heimilisofbeldi. Þann 16. júní birti Sunday People myndir af því þegar eiginmaður Lawson, hinn sjötugi Charles Saatchi, tók hana hálstaki.

Í kjölfar myndbirtingarinnar fluttu Lawson burt af heimili hjónanna. Talsmaður Lawson staðfesti þetta við breska fjölmiðla.

Náinn vinur Lawson segir kokkinn hafa yfirgefið heimili sitt af illri nauðsyn. „Hún hefði aldrei farið ef atvikið hefði ekki ratað í fjölmiðla,“ sagði vinurinn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.