Lífið

Courteney Cox ástfangin af mótleikara sínum

Courteney Cox við tökur á Cougar Town ásamt Brian Van Holt.
Courteney Cox við tökur á Cougar Town ásamt Brian Van Holt. Nordicphotos/getty
Leikkonan Courteney Cox er komin með nýjan kærasta. Samkvæmt vinum Cox er hún komin á fast með mótleikara sínum úr sjónvarpsþáttunum Cougar Town.

Cox og Brian Van Holt, sem leikur fyrrverandi eiginmann hennar í þáttunum, hafa verið saman í um sex mánuði.

Cox skildi við leikarann David Arquette árið 2010 og sakaði Arquette fyrrverandi eiginkonu sína um að hafa átt í „tilfinningalegu ástarsambandi“ með Van Holt á meðan á hjónabandi þeirra stóð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.