Viðskiptavinurinn táraðist á kynningu Sara McMahon skrifar 23. júlí 2013 08:00 Daníel Þorsteinsson, tónlistarmaður og grafískur hönnuður, gerði meðal annars grafík fyrir spænska heimildarmynd. Verkefnið var lokaverkefni hans frá IED Barcelona. „Þetta er lokaverkefni mitt og tveggja samnemenda minna, Nataliyu Zaytseva og Irinu Kravets, frá IED Barcelona. Við sjáum meðal annars um allt útlit myndarinnar, hreyfigrafík, stikluna og kreditlista. Myndin er heimildarmynd um tvo gaura sem eru að æfa fyrir stærsta þríþrautarmót Spánar. Annar er Spánarmeistari í íþróttinni og æfir nánast stanslaust. Hann stefnir á að vinna þessa keppni. Hinn er aftur á móti frægur grínleikari sem heitir Rafael Navarro, hann er í frekar slæmu formi og gæti fengið hjartaáfall í keppninni en ætlar samt að reyna að klára hana. Myndin heitir Campió, Finisher, sem mætti þýða sem Meistarinn, klárarinn á lélegri íslensku,“ segir Daníel Þorsteinsson. Lokaverkefni hans í grafískri hönnun frá IED skólanum í Barcelona var valið til birtingar í spænsku heimildarmyndinni Campió, Finisher sem verður meðal annars sýnd í katalónsku sjónvarpi. Daníel og samnemendur hans hönnuðu einnig tölvuleik sem framleiddur verður fyrir myndina og segir Daníel að kynning þeirra á verkefninu hafa gengið svo vel að hún framkallaði tár og gæsahúð hjá viðskiptavininum. „Viðskiptavinurinn vildi eitthvað sem mundi „slá hann úr vatninu“ og við gerðum það. Hann táraðist meira að segja í lokakynningunni og aðrir voru með gæsahúð. Þetta verkefni var mjög fjölbreytt sem hentar mér mjög vel, ég held að það sé ekki viturlegt að sérhæfa sig um of í grein eins og grafískri hönnun því hún þróast svo ört.“ Daníel, sem einnig er meðlimur í hljómsveitinni Sometime, hefur búið í Barcelona í þrjú ár. Hann og fjölskylda hans eru þó á heimleið í lok sumars og kveðst hann hlakka mikið til að flytja aftur heim. „Ég er með tvo krakka sem verða að fá að heyra meiri íslensku, svo söknum við alveg hrikalega fólksins heima. Það verður æði að hitta fjölskylduna og vinina aftur en ég hlakka ekki mikið til að koma heim í þetta glataða veður,“ segir Daníel að lokum. Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
„Þetta er lokaverkefni mitt og tveggja samnemenda minna, Nataliyu Zaytseva og Irinu Kravets, frá IED Barcelona. Við sjáum meðal annars um allt útlit myndarinnar, hreyfigrafík, stikluna og kreditlista. Myndin er heimildarmynd um tvo gaura sem eru að æfa fyrir stærsta þríþrautarmót Spánar. Annar er Spánarmeistari í íþróttinni og æfir nánast stanslaust. Hann stefnir á að vinna þessa keppni. Hinn er aftur á móti frægur grínleikari sem heitir Rafael Navarro, hann er í frekar slæmu formi og gæti fengið hjartaáfall í keppninni en ætlar samt að reyna að klára hana. Myndin heitir Campió, Finisher, sem mætti þýða sem Meistarinn, klárarinn á lélegri íslensku,“ segir Daníel Þorsteinsson. Lokaverkefni hans í grafískri hönnun frá IED skólanum í Barcelona var valið til birtingar í spænsku heimildarmyndinni Campió, Finisher sem verður meðal annars sýnd í katalónsku sjónvarpi. Daníel og samnemendur hans hönnuðu einnig tölvuleik sem framleiddur verður fyrir myndina og segir Daníel að kynning þeirra á verkefninu hafa gengið svo vel að hún framkallaði tár og gæsahúð hjá viðskiptavininum. „Viðskiptavinurinn vildi eitthvað sem mundi „slá hann úr vatninu“ og við gerðum það. Hann táraðist meira að segja í lokakynningunni og aðrir voru með gæsahúð. Þetta verkefni var mjög fjölbreytt sem hentar mér mjög vel, ég held að það sé ekki viturlegt að sérhæfa sig um of í grein eins og grafískri hönnun því hún þróast svo ört.“ Daníel, sem einnig er meðlimur í hljómsveitinni Sometime, hefur búið í Barcelona í þrjú ár. Hann og fjölskylda hans eru þó á heimleið í lok sumars og kveðst hann hlakka mikið til að flytja aftur heim. „Ég er með tvo krakka sem verða að fá að heyra meiri íslensku, svo söknum við alveg hrikalega fólksins heima. Það verður æði að hitta fjölskylduna og vinina aftur en ég hlakka ekki mikið til að koma heim í þetta glataða veður,“ segir Daníel að lokum.
Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira