Lífið

Furðulegir hátíðargestir

Hálf kona Þessi gestur kom klædd í refslíki.
Hálf kona Þessi gestur kom klædd í refslíki. Nordicphotos/getty
Comic Con hátíðin fór fram í San Diego dagana 18. til 21. júlí. Hátíðin hefur verið haldin árlega frá árinu 1970 en hét upphaflega Golden State Comic Book Convention. Mikill fjöldi fólks sótti hátíðina í ár og líkt og myndirnar bera vitni um var ekkert til sparað þegar kom að búningum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.