Saltbóndi á Reykhólum Ása Ottesen skrifar 28. ágúst 2013 10:00 Garðar Stefánsson og Søren Rosenskilde framleiða flögusalt á Reykhólum Mynd/Eggert Jóhannesson „Saltið er í öllu og það má eiginlega segja að saltið hafi goðsagnakennt hlutverk í siðmenningu okkar, með tilkomu saltsins var í fyrsta skipti hægt að geyma matvæli til lengri tíma,“ segir frumkvöðullinn og saltbóndinn Garðar Stefánsson, sem framleiðir umhverfisvænt salt ásamt félaga sínum, Søren Rosenskilde, á Reykhólum. „Lokaverkefnið mitt í mastersnáminu í upplifunarfræðum var saltframleiðsla og þannig kviknaði áhuginn á að fara út í framleiðslu á íslensku salti,“ segir hann. Garðar opnaði 540 fermetra verksmiðju á Reykhólum ásamt Søren en þeir kjósa að kalla verksmiðjuna Upplifunarfabrikkuna. „Ég bý í Reykjavík en keyri reglulega á milli til þess að sinna saltframleiðslunni. Það er partur af því að vera frumkvöðull að fara út fyrir hinn hefðbundna ramma. Fjölskyldan mín hefur mikla trú á mér en á sama tíma finnst henni ég vera svolítið klikkaður,“ segir Garðar og hlær. Saltið sem þeir félagar framleiða er svokallað flögusalt og er umhverfisvænt. Aðspurður segir Garðar að það sé tæknilega séð frekar flókið að framleiða flögusalt. „Það krefst gífurlegrar nákvæmni en okkur hefur tekist vel til og vonumst til að saltið komi á markað á næstu vikum.“ Fyrirtæki Garðars, Norður og Co., einblínir sér að framleiðslu á matvælum unnum úr íslenskri náttúru án þess að skaða umhverfið. „Okkur langar til þess að prófa okkur áfram og framleiða ýmiss konar lífræn matvæli.“ Aðspurður segir Garðar að hann sjái mörg tækifæri í matvælaiðnaðinum. „Það eru tækifæri í því að keyra á íslenskum náttúruafurðum. Matvælaiðnaðurinn er einn sá mengaðasti í heiminum. Þar stöndum við Íslendingar frammi fyrir ótrúlegum tækifærum í umhverfisvænni framleiðslu,“ segir Garðar að lokum. Mest lesið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning „Risa tilkynning“ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Sjá meira
„Saltið er í öllu og það má eiginlega segja að saltið hafi goðsagnakennt hlutverk í siðmenningu okkar, með tilkomu saltsins var í fyrsta skipti hægt að geyma matvæli til lengri tíma,“ segir frumkvöðullinn og saltbóndinn Garðar Stefánsson, sem framleiðir umhverfisvænt salt ásamt félaga sínum, Søren Rosenskilde, á Reykhólum. „Lokaverkefnið mitt í mastersnáminu í upplifunarfræðum var saltframleiðsla og þannig kviknaði áhuginn á að fara út í framleiðslu á íslensku salti,“ segir hann. Garðar opnaði 540 fermetra verksmiðju á Reykhólum ásamt Søren en þeir kjósa að kalla verksmiðjuna Upplifunarfabrikkuna. „Ég bý í Reykjavík en keyri reglulega á milli til þess að sinna saltframleiðslunni. Það er partur af því að vera frumkvöðull að fara út fyrir hinn hefðbundna ramma. Fjölskyldan mín hefur mikla trú á mér en á sama tíma finnst henni ég vera svolítið klikkaður,“ segir Garðar og hlær. Saltið sem þeir félagar framleiða er svokallað flögusalt og er umhverfisvænt. Aðspurður segir Garðar að það sé tæknilega séð frekar flókið að framleiða flögusalt. „Það krefst gífurlegrar nákvæmni en okkur hefur tekist vel til og vonumst til að saltið komi á markað á næstu vikum.“ Fyrirtæki Garðars, Norður og Co., einblínir sér að framleiðslu á matvælum unnum úr íslenskri náttúru án þess að skaða umhverfið. „Okkur langar til þess að prófa okkur áfram og framleiða ýmiss konar lífræn matvæli.“ Aðspurður segir Garðar að hann sjái mörg tækifæri í matvælaiðnaðinum. „Það eru tækifæri í því að keyra á íslenskum náttúruafurðum. Matvælaiðnaðurinn er einn sá mengaðasti í heiminum. Þar stöndum við Íslendingar frammi fyrir ótrúlegum tækifærum í umhverfisvænni framleiðslu,“ segir Garðar að lokum.
Mest lesið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning „Risa tilkynning“ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Manuela og Eiður ástfangin á ný Lífið Fleiri fréttir Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið