Miðasala á RIFF hefst á morgun 18. september 2013 08:45 Undirbúningur hefur verið í fullum gangi fyrir RIFF-kvikmyndahátíðina. fréttablaðið/pjetur Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst fimmtudaginn 26. september með frumsýningu á nýrri íslenskri mynd, Svona er Sanlitun, í leikstjórn Róberts Douglas. Hátíðinni, sem er sú tíunda í röðinni, lýkur 6. október með sýningu Lífs Adele, sem fékk Gullpálmann í Cannes. Miðasala hefst á morgun, fimmtudag, á Riff.is. Hátíðin hefur stækkað ört á undanförnum árum og fara sýningar fram í stórum sölum í Háskólabíói, Tjarnarbíói og í Norræna húsinu. Auk þess verður kvikmyndadagskrá RIFF úti um alla borg í litlum verslunum, á hárgreiðslustofum og hótelum undir nafninu RIFF Around Town. Þá teygir verkefnið RIFF úti á landi sig út um allt Ísland. Margar glænýjar myndir verða sýndar á hátíðinni eftir þekkta leikstjóra á borð við Jonathan Demme og Lukas Moodysson. Einnig verða sýndar framsæknar myndir eftir nýja leikstjóra sem keppa um Gyllta lundann. Á meðal mynda í ár eru Nestisboxið, sem sló í gegn á Cannes-hátíðinni í vor, Aðeins elskendur eftirlifandi eftir Jim Jarmusch og Snertur af synd eftir hinn kínverska Jia Zhangke. Einnig verða fimm grískar myndir sýndar. Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst fimmtudaginn 26. september með frumsýningu á nýrri íslenskri mynd, Svona er Sanlitun, í leikstjórn Róberts Douglas. Hátíðinni, sem er sú tíunda í röðinni, lýkur 6. október með sýningu Lífs Adele, sem fékk Gullpálmann í Cannes. Miðasala hefst á morgun, fimmtudag, á Riff.is. Hátíðin hefur stækkað ört á undanförnum árum og fara sýningar fram í stórum sölum í Háskólabíói, Tjarnarbíói og í Norræna húsinu. Auk þess verður kvikmyndadagskrá RIFF úti um alla borg í litlum verslunum, á hárgreiðslustofum og hótelum undir nafninu RIFF Around Town. Þá teygir verkefnið RIFF úti á landi sig út um allt Ísland. Margar glænýjar myndir verða sýndar á hátíðinni eftir þekkta leikstjóra á borð við Jonathan Demme og Lukas Moodysson. Einnig verða sýndar framsæknar myndir eftir nýja leikstjóra sem keppa um Gyllta lundann. Á meðal mynda í ár eru Nestisboxið, sem sló í gegn á Cannes-hátíðinni í vor, Aðeins elskendur eftirlifandi eftir Jim Jarmusch og Snertur af synd eftir hinn kínverska Jia Zhangke. Einnig verða fimm grískar myndir sýndar.
Mest lesið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira