Nammisala ekki minnkað í meistaramánuði Sara McMahon skrifar 18. október 2013 08:00 Helgi Vilhjálmsson, eigandi Sælgætisgerðarinnar Góu. Fréttablaðið/Arnþór Birkisson „Við höfum ekki orðið vör við það, salan hefur aukist ef eitthvað er. Þeir eru nokkuð seigir í nammiátinu Íslendingarnir, enda er þetta svo gott nammi, það má ekki gleyma því,“ segir Helgi Vilhjálmsson, eigandi Sælgætisgerðarinnar Góu. Ekki hefur borið á að minna sé keypt af sælgæti þennan mánuðinn þrátt fyrir meistaramánuð. Heilsuátakið meistaramánuður er nú hálfnað en þátttakendur í átakinu einsetja sér að borða hollt, hreyfa sig og neyta ekki áfengis á meðan á því stendur. Óli Þorbjörnsson, vaktstjóri á Hamborgarabúllu Tómasar, tekur undir með Helga og segir að sala á hamborgurum hafi ekki dalað þrátt fyrir meistaramánuð. „Fólk er enn jafn sólgið í borgara,“ segir hann. Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri íþróttavöruverslunarinnar Sports Direct hefur þó aðra sögu að segja:„Það kemur alltaf sölukippur í lok sumars og um áramót, þegar fólk strengir áramótaheit. En svo varð annar sölukippur í lok septembermánaðar sem við teljum að megi rekja beint til meistaramánaðar. Við seldum mikið af æfingafötum, hlaupaskóm og svo sérhæfðu æfingadóti á borð við boxhanska, tennisspaða og badmintonspaða,“ segir Sigurður Pálmi að lokum. Meistaramánuður Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
„Við höfum ekki orðið vör við það, salan hefur aukist ef eitthvað er. Þeir eru nokkuð seigir í nammiátinu Íslendingarnir, enda er þetta svo gott nammi, það má ekki gleyma því,“ segir Helgi Vilhjálmsson, eigandi Sælgætisgerðarinnar Góu. Ekki hefur borið á að minna sé keypt af sælgæti þennan mánuðinn þrátt fyrir meistaramánuð. Heilsuátakið meistaramánuður er nú hálfnað en þátttakendur í átakinu einsetja sér að borða hollt, hreyfa sig og neyta ekki áfengis á meðan á því stendur. Óli Þorbjörnsson, vaktstjóri á Hamborgarabúllu Tómasar, tekur undir með Helga og segir að sala á hamborgurum hafi ekki dalað þrátt fyrir meistaramánuð. „Fólk er enn jafn sólgið í borgara,“ segir hann. Sigurður Pálmi Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri íþróttavöruverslunarinnar Sports Direct hefur þó aðra sögu að segja:„Það kemur alltaf sölukippur í lok sumars og um áramót, þegar fólk strengir áramótaheit. En svo varð annar sölukippur í lok septembermánaðar sem við teljum að megi rekja beint til meistaramánaðar. Við seldum mikið af æfingafötum, hlaupaskóm og svo sérhæfðu æfingadóti á borð við boxhanska, tennisspaða og badmintonspaða,“ segir Sigurður Pálmi að lokum.
Meistaramánuður Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira