Augnháralengingar vinsælar Marín Manda skrifar 15. nóvember 2013 17:15 Ósk ágústsdóttir hefur sérhæft sig í augnháralengingum. Ósk Ágústsdóttir snyrtifræðingur varar við augnháralengingum sem ekki eru gerðar af sérhæfðu fagfólki og segir að augnháralengingar eigi ekki að eyðileggja eigin augnhár. Ég lærði þetta af sérfræðingi frá LA árið 2007 en hef einnig sótt námskeið og fékk réttindi erlendis. Mér fannst þetta svo áhugavert þar sem mikið af stórstjörnum voru að fá sér augnháralengingar en þetta er algjörlega komið til að vera í snyrtifræðinni,“ segir Ósk Ágústsdóttir, snyrtifræðingur hjá Heilsu og fegurð. Ósk hefur starfað við fagið í tíu ár og hefur sérhæft sig í augnháralengingum.Augnháralenging.Vinsældir augnháralenginga hafa síaukist undanfarin ár og í kjölfar eftirspurnarinnar hafa fleiri boðið upp á þessa þjónustu með misjöfnun árangri. „Það skiptir gríðarlegu máli að gera þetta rétt og nota hár og lím sem henta hverjum og einum því það eru til misjafnar þykktir, lengdir og lögun rétt eins og með gervineglurnar. Þú notar ekki augnhár sem eru sveigð á augu sem eru bein,“ útskýrir Ósk. Augnhárin eiga að haldast í 3-5 vikur og segist Ósk vera með viðskiptavini sem hafa verið með lengingu samfleytt í þrjú ár. Hún segir mikinn misskilning vera að augnhár vaxi ekki aftur og konur eigi jafnframt ekki að missa hár vegna lenginga. „Þær sem hafa lært þessa ásetningu þurfa að kunna öll grunnatriðin hvað varðar sótthreinsun, ofnæmi og önnur frávik. Konur geta misst augnhárin við ofnotkun af lími og áreiti. Það er því miður staðreynd að sumar konur hafa verið að gera þetta í heimahúsum og útkoman er eftir því,“ útskýrir Ósk. Ósk er umboðsaðili Uberlash á Íslandi sem er bresk framleiðsla en vörurnar eru þróaðar af læknum. Meðal annars er boðið upp á augnháranæringu sem er ætluð til þess að styrkja og þétta þín eigin augnhár.„Þetta er nýlegt á markaðnum og hægt er að nota næringuna með augnháralengingu, eftir veikindi eða annað augnháraklúður. Árangurinn sést eftir tvær til þrjár vikur. Fram undan hjá Ósk er kennsla í diplómanámi í augnháralengingum hjá Elite Fashion Akademy. „Það eru margar aðferðir í augnháralengingum því ekki er hægt að setja eins á alla. Þú getur sérmenntað þig í þessum lengingum því það eru jú nýjungar í þessu eins og öllu öðru.“ segir hún að lokum. Meira um vörurnar á augnhar.is. Heilsa Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Ósk Ágústsdóttir snyrtifræðingur varar við augnháralengingum sem ekki eru gerðar af sérhæfðu fagfólki og segir að augnháralengingar eigi ekki að eyðileggja eigin augnhár. Ég lærði þetta af sérfræðingi frá LA árið 2007 en hef einnig sótt námskeið og fékk réttindi erlendis. Mér fannst þetta svo áhugavert þar sem mikið af stórstjörnum voru að fá sér augnháralengingar en þetta er algjörlega komið til að vera í snyrtifræðinni,“ segir Ósk Ágústsdóttir, snyrtifræðingur hjá Heilsu og fegurð. Ósk hefur starfað við fagið í tíu ár og hefur sérhæft sig í augnháralengingum.Augnháralenging.Vinsældir augnháralenginga hafa síaukist undanfarin ár og í kjölfar eftirspurnarinnar hafa fleiri boðið upp á þessa þjónustu með misjöfnun árangri. „Það skiptir gríðarlegu máli að gera þetta rétt og nota hár og lím sem henta hverjum og einum því það eru til misjafnar þykktir, lengdir og lögun rétt eins og með gervineglurnar. Þú notar ekki augnhár sem eru sveigð á augu sem eru bein,“ útskýrir Ósk. Augnhárin eiga að haldast í 3-5 vikur og segist Ósk vera með viðskiptavini sem hafa verið með lengingu samfleytt í þrjú ár. Hún segir mikinn misskilning vera að augnhár vaxi ekki aftur og konur eigi jafnframt ekki að missa hár vegna lenginga. „Þær sem hafa lært þessa ásetningu þurfa að kunna öll grunnatriðin hvað varðar sótthreinsun, ofnæmi og önnur frávik. Konur geta misst augnhárin við ofnotkun af lími og áreiti. Það er því miður staðreynd að sumar konur hafa verið að gera þetta í heimahúsum og útkoman er eftir því,“ útskýrir Ósk. Ósk er umboðsaðili Uberlash á Íslandi sem er bresk framleiðsla en vörurnar eru þróaðar af læknum. Meðal annars er boðið upp á augnháranæringu sem er ætluð til þess að styrkja og þétta þín eigin augnhár.„Þetta er nýlegt á markaðnum og hægt er að nota næringuna með augnháralengingu, eftir veikindi eða annað augnháraklúður. Árangurinn sést eftir tvær til þrjár vikur. Fram undan hjá Ósk er kennsla í diplómanámi í augnháralengingum hjá Elite Fashion Akademy. „Það eru margar aðferðir í augnháralengingum því ekki er hægt að setja eins á alla. Þú getur sérmenntað þig í þessum lengingum því það eru jú nýjungar í þessu eins og öllu öðru.“ segir hún að lokum. Meira um vörurnar á augnhar.is.
Heilsa Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira