Slysaðist til að búa til gallabuxur og veltir 20 milljörðum á ári Ólöf Skaftadóttir skrifar 7. desember 2013 08:00 Mikael Schiller er einn stofnenda Acne. Mikael Schiller, stjórnarformaður og einn stofnenda sænska tískurisans Acne Studios, er einn fyrirlesara sem hafa boðað komu sína á HönnunarMars. Acne hefur á skömmum tíma orðið að alþjóðlegu hátísku fyrirtæki með verslanir í Stokkhólmi, Tókýó, París, London, New York og Los Angeles. „Það er fagnaðarefni að fá Mikael til landsins en saga fyrirtækisins er áhugaverð,“ segir Greipur Gíslason, verkefnastjóri HönnunarMars. „Acne verður til úr eins konar hönnunarkollektívi og auglýsingastofu sem hálfpartinn slysaðist til að búa til gallabuxur sem síðan slógu í gegn.“ Þema fyrirlestradagsins á HönnunarMars þar sem Mikael talar er að takast á við raunveruleikann. „Innlegg Mikaels á eftir að smellpassa inn í þessa umræðu þar sem hann kemur til með að segja frá vegferð fyrirtækisins frá því að vera á barmi gjaldþrots árið 2001 í að að velta yfir tuttugu milljörðum króna.“ Dagskrá fyrirlestradagsins á HönnunarMars er ekki af verri endanum en auk Mikaels koma fram Robert Wong hjá Google Creative Lab og Kathryn Firth, arkitekt og hönnunarstjóri hjá London Legacy Development Corporation, svo einhverjir séu nefndir. HönnunarMars Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Fleiri fréttir Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Sjá meira
Mikael Schiller, stjórnarformaður og einn stofnenda sænska tískurisans Acne Studios, er einn fyrirlesara sem hafa boðað komu sína á HönnunarMars. Acne hefur á skömmum tíma orðið að alþjóðlegu hátísku fyrirtæki með verslanir í Stokkhólmi, Tókýó, París, London, New York og Los Angeles. „Það er fagnaðarefni að fá Mikael til landsins en saga fyrirtækisins er áhugaverð,“ segir Greipur Gíslason, verkefnastjóri HönnunarMars. „Acne verður til úr eins konar hönnunarkollektívi og auglýsingastofu sem hálfpartinn slysaðist til að búa til gallabuxur sem síðan slógu í gegn.“ Þema fyrirlestradagsins á HönnunarMars þar sem Mikael talar er að takast á við raunveruleikann. „Innlegg Mikaels á eftir að smellpassa inn í þessa umræðu þar sem hann kemur til með að segja frá vegferð fyrirtækisins frá því að vera á barmi gjaldþrots árið 2001 í að að velta yfir tuttugu milljörðum króna.“ Dagskrá fyrirlestradagsins á HönnunarMars er ekki af verri endanum en auk Mikaels koma fram Robert Wong hjá Google Creative Lab og Kathryn Firth, arkitekt og hönnunarstjóri hjá London Legacy Development Corporation, svo einhverjir séu nefndir.
HönnunarMars Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Fleiri fréttir Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Sjá meira