Gómsætar og hollar pönnukökur Ása Regins skrifar 29. september 2013 09:55 Gómsætar og hollar bananapönnukökur sem gefa hinum klassísku amerísku ekkert eftir. Ása Regins "Þar sem það gafst tími í morgun til að gera morgunmat og borða saman í rólegheitunum gerði ég þessar girnilegu bananapönnukökur fyrir okkur familiuna," segir Ása Regins í bloggi sínu á Trendnet.is þar sem hún deilir þessari sáraeinföldu uppskrift að gómsætum pönnukökum. Bananapönnukökur 1 banani 1 egg 1/2 tsk kanilHrærðu þetta síðan saman í blandara og bakaðu á heitri pönnu (gott að setja kókosolíu á pönnuna áður). Uppskriftin gefur sirka 5 pönnukökur. Sjá meira hér. Pönnukökur Trendnet Uppskriftir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning
"Þar sem það gafst tími í morgun til að gera morgunmat og borða saman í rólegheitunum gerði ég þessar girnilegu bananapönnukökur fyrir okkur familiuna," segir Ása Regins í bloggi sínu á Trendnet.is þar sem hún deilir þessari sáraeinföldu uppskrift að gómsætum pönnukökum. Bananapönnukökur 1 banani 1 egg 1/2 tsk kanilHrærðu þetta síðan saman í blandara og bakaðu á heitri pönnu (gott að setja kókosolíu á pönnuna áður). Uppskriftin gefur sirka 5 pönnukökur. Sjá meira hér.
Pönnukökur Trendnet Uppskriftir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning