Tobey Maguire kominn til landsins Jakob Bjarnar skrifar 7. október 2013 11:15 Toby fer með hlutverk Bobby Fischer í nýrri mynd sem er tekin upp að hluta til á Íslandi. Hinn heimsþekkti leikari Tobey Maguire er staddur hér á landi en hann fer með hlutverk Bobby Fischer í nýrri mynd sem er tekin upp að hluta til á Íslandi. Um er að ræða kvikmyndina Pawn Sacrifice eða Peðsfórnin, sem fjallar um Bobby Fischer og einvígið mikla við Boris Spasski, sem fram fór árið 1972 í Laugardalshöll. Toby Maguire er einn vinsælasti leikara heims en hefur meðal annars farið með hlutverk Kóngulóarmansins. Þrátt fyrir að Ísland sé sögusviðið fara tökur að mestu fram í Kanada ef frá eru taldir þrír tökudagar sem eru hér á landi, svona rétt til að negla niður staðsetninguna. Saga Film sér framleiðslu er varðar tökur hér á Íslandi en þar má enginn segja neitt er varðar myndina, enda hafa allskyns trúnaðarsamingar verið undirritaðir þess efnis. Eftir því sem fréttastofa kemst næst er Toby Maquire, sem fer með hlutverk Fischers kominn til landsins ásamt leikaranum Peter Sarsgaard en það er Liev Schreiber sem leikur Spasski. Edward Zwick er leikstjóri og handritshöfundur er Steven Knight eða Stefán Riddari. Því miður fyrir áhugafólk um frægðarmenni verður ekki um það að ræða að Toby Maquire dvelji hér lengi. Hann flýgur af landi brott strax á miðvikudag og er því ólíklegt að menn rekist á hann á ferð um hið alræmda skemmtanalíf Reykjavíkurborgar. Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Hinn heimsþekkti leikari Tobey Maguire er staddur hér á landi en hann fer með hlutverk Bobby Fischer í nýrri mynd sem er tekin upp að hluta til á Íslandi. Um er að ræða kvikmyndina Pawn Sacrifice eða Peðsfórnin, sem fjallar um Bobby Fischer og einvígið mikla við Boris Spasski, sem fram fór árið 1972 í Laugardalshöll. Toby Maguire er einn vinsælasti leikara heims en hefur meðal annars farið með hlutverk Kóngulóarmansins. Þrátt fyrir að Ísland sé sögusviðið fara tökur að mestu fram í Kanada ef frá eru taldir þrír tökudagar sem eru hér á landi, svona rétt til að negla niður staðsetninguna. Saga Film sér framleiðslu er varðar tökur hér á Íslandi en þar má enginn segja neitt er varðar myndina, enda hafa allskyns trúnaðarsamingar verið undirritaðir þess efnis. Eftir því sem fréttastofa kemst næst er Toby Maquire, sem fer með hlutverk Fischers kominn til landsins ásamt leikaranum Peter Sarsgaard en það er Liev Schreiber sem leikur Spasski. Edward Zwick er leikstjóri og handritshöfundur er Steven Knight eða Stefán Riddari. Því miður fyrir áhugafólk um frægðarmenni verður ekki um það að ræða að Toby Maquire dvelji hér lengi. Hann flýgur af landi brott strax á miðvikudag og er því ólíklegt að menn rekist á hann á ferð um hið alræmda skemmtanalíf Reykjavíkurborgar.
Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira