Kom ekkert annað til greina hjá stelpunum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. júlí 2013 10:59 Guðrún, Sigurbjörg og Ásta Birna fagna Íslandsmeistaratitli Framara í vor. Mynd/Vilhelm Kvennalið Fram tekur þátt í EHF bikarnum í vetur en karlaliðið tók þá ákvörðun að vera ekki með. „Við leyfðum leikmönnum að ráða þessu sjálfir," segir Árni Ólafur Hjartarson, formaður handknattleikdeildar Fram, í samtali við Vísi. Hann segir ferð kvennaliðsins að mestu leyti fjármagnaða af leikmönnum. „Stelpurnar vildu skella sér í Evrópukeppnina. Það kom ekkert annað til greina hjá þeim," segir Árni. Þetta verður sjötta árið í röð sem Fram tekur þátt í Evrópukeppni í kvennaflokki. Liðið féll út við fyrstu hindrun gegn sterku liði Tertnes Bergen frá Noregi í fyrra. Haukar munu senda karlalið í Evrópukeppnina líkt og greint var frá í Morgunblaðinu í morgun. Kollegar þeirra í Fram og ÍR verða hins vegar ekki með. „Strákarnir fara utan í æfingaferð í ágúst sem þeir fjármagna að mestu leyti sjálfir. Þeim finnst það bara nóg. Þeir fá kannski meira út úr því handboltalega séð að fara utan í vikuferð," segir Árni um ákvörðun karlaliðsins. Framarar urðu Íslandsmeistarar í báðum flokkum á síðustu leiktíð. Lykilmenn eru þó horfnir á braut hjá báðum liðum og verður erfitt að fylla í þeirra skörð. Danski markvörðurinn Stephen Nielsen, sem kom til Framara í sumar, lofar góðu að sögn Árna. Hann segir aldrei að vita nema fleiri bætist í hópinn en annars verður að miklu leyti treyst á yngri leikmenn í vetur. „við erum með marga efnilega stráka. Við vorum með þrjá eða fjóra í U19 ára landsliði drengja í fyrra og níu í æfingahópnum hjá stelpunum. Fjórar eða fimm þeirra voru í lokahópnum," segir Árni. Ungir leikmenn félagsins verði að fá tækifæri. „Ef þeir fá aldrei að spila þá gerist náttúrulega aldrei neitt." Íslenski handboltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira
Kvennalið Fram tekur þátt í EHF bikarnum í vetur en karlaliðið tók þá ákvörðun að vera ekki með. „Við leyfðum leikmönnum að ráða þessu sjálfir," segir Árni Ólafur Hjartarson, formaður handknattleikdeildar Fram, í samtali við Vísi. Hann segir ferð kvennaliðsins að mestu leyti fjármagnaða af leikmönnum. „Stelpurnar vildu skella sér í Evrópukeppnina. Það kom ekkert annað til greina hjá þeim," segir Árni. Þetta verður sjötta árið í röð sem Fram tekur þátt í Evrópukeppni í kvennaflokki. Liðið féll út við fyrstu hindrun gegn sterku liði Tertnes Bergen frá Noregi í fyrra. Haukar munu senda karlalið í Evrópukeppnina líkt og greint var frá í Morgunblaðinu í morgun. Kollegar þeirra í Fram og ÍR verða hins vegar ekki með. „Strákarnir fara utan í æfingaferð í ágúst sem þeir fjármagna að mestu leyti sjálfir. Þeim finnst það bara nóg. Þeir fá kannski meira út úr því handboltalega séð að fara utan í vikuferð," segir Árni um ákvörðun karlaliðsins. Framarar urðu Íslandsmeistarar í báðum flokkum á síðustu leiktíð. Lykilmenn eru þó horfnir á braut hjá báðum liðum og verður erfitt að fylla í þeirra skörð. Danski markvörðurinn Stephen Nielsen, sem kom til Framara í sumar, lofar góðu að sögn Árna. Hann segir aldrei að vita nema fleiri bætist í hópinn en annars verður að miklu leyti treyst á yngri leikmenn í vetur. „við erum með marga efnilega stráka. Við vorum með þrjá eða fjóra í U19 ára landsliði drengja í fyrra og níu í æfingahópnum hjá stelpunum. Fjórar eða fimm þeirra voru í lokahópnum," segir Árni. Ungir leikmenn félagsins verði að fá tækifæri. „Ef þeir fá aldrei að spila þá gerist náttúrulega aldrei neitt."
Íslenski handboltinn Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Dagur fær tækifæri á stóra sviðinu: Risa gluggi til að sýna mig og sanna“ Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum ÍBV vann í Grafarvogi Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Viktor Gísli næst bestur á HM Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Sjá meira