Lunkinn flutningabílstjóri forðar árekstri Finnur Thorlacius skrifar 14. október 2013 15:59 Það sem lítur út fyrir að vera freklegur og kæruleysislegur akstur flutningabílstjóra er í raun mikið góðverk. Bílstjóri flutningabílsins sér mun betur yfir en bíll sem ekur við hlið hans með myndavél í mælaborðinu. Frá sjónarhorni ökumanns bílsins við hlið hans svínar flutningabílstjórinn hægt og rólega á hann og þvingar hann út í vegkant og fyrir vikið minnkar hraði hans mikið. Það verður til þess að hann ekur ekki á bíl sem er á hliðinni á sömu akbraut, en þann bíl átti hann engan séns á að sjá þar sem þeir eru í beygju. Hann hefur líklega verið flutningabílstjóranum æði feginn að hafa þvingað hann svona út í kant og nær stöðvað hann, annars hefði orðið mikill árekstur. Sjón er sögu ríkari. Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent
Það sem lítur út fyrir að vera freklegur og kæruleysislegur akstur flutningabílstjóra er í raun mikið góðverk. Bílstjóri flutningabílsins sér mun betur yfir en bíll sem ekur við hlið hans með myndavél í mælaborðinu. Frá sjónarhorni ökumanns bílsins við hlið hans svínar flutningabílstjórinn hægt og rólega á hann og þvingar hann út í vegkant og fyrir vikið minnkar hraði hans mikið. Það verður til þess að hann ekur ekki á bíl sem er á hliðinni á sömu akbraut, en þann bíl átti hann engan séns á að sjá þar sem þeir eru í beygju. Hann hefur líklega verið flutningabílstjóranum æði feginn að hafa þvingað hann svona út í kant og nær stöðvað hann, annars hefði orðið mikill árekstur. Sjón er sögu ríkari.
Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent