Lífið

Liðið lét sjá sig á Lemon Laugavegi

Ellý Ármanns skrifar
Myndir/sigurjón ragnar
Meðfylgjandi myndir tók Sigurjón Ragnar ljósmyndari í gær þegar veitingastaðurinn Lemon opnaði einnig í miðborg Reykjavíkur en það tók aðeins 9 daga að innrétta staðinn sem er staðsettur á Laugavegi 24.

Lemon opnaði sinn fyrsta stað á Suðurlandsbraut 4 í byrjun mars og hafa viðtökur verið framar björtustu vonum og væntingum að sögn eignadanna Jóns Gunnars og Jóns Arnars en Lemon ævintýrið hefur verið ótrúlegt á þessum stutta tíma og fljótlega verður tilkynnt um opnun þriðja staðarins að þeirra sögn.

Smelltu á efstu myndina í frétt til að skoða allt albúmið.



Lemon á Facebook.

Gaman saman.
Mikið rétt - þarna vinnur eingöngu myndarlegt og skemmtilegt starfsfólk.
Boðið var upp á dýrindis samlokur í opnuninni.
Gestir voru glaðir.
Strákarnir á bak við staðinn. Jón Gunnar og Jón Arnar.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.