Ólafur Ragnar óaðfinnanlegur í klæðaburði Ellý Ármanns skrifar 26. júní 2013 16:00 Eva Dögg hjá Tiska.is skoðaði klæðaburð Ólafs Ragnars og Angelu Merkel. Myndir/rut sigurðardóttir Við höfðum samband við Evu Dögg Sigurgeirsdóttur tískugúrú með meiru en hún á og rekur vefinn Tíska.is. Við báðum hana að skoða með okkur klæðaburð Angelu Merkel, kanslara Þýskalands sem fór lofsamlegum orðum um endurreisn íslensks efnahagslífs á fundi med Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands í morgun. Þá báðum við Evu einnig að skoða klæðaburð Ólafs og að ekki sé minnst á gula bindið sem hann var með.Ólafur Ragnar er ávallt smart. Eva skoðaði sérstaklega hvernig hann var klæddur í Berlín í morgun.Ólafur óaðfinnanlegur í klæðaburði „Ólafur Ragnar má nú eiga það að hann er óaðfinnanlegur í klæðaburði fyrir karlmann á hans aldri og í hans stöðu enda með rétta stílistann sér við hlið 24/7. Það er í raun alveg heil pæling varðandi litaval á bindum og eru til dæmis ákveðnir litir sem virka betur í pólitískum framboðum en aðrir og þar fram eftir götunum," segir Eva Dögg þegar við skoðum með henni myndirnar af Ólafi og Angelu sem Rut Sigurðardóttir ljósmyndari tók í Berlín í morgun.Bindið stúderað „Ef við stúderum litapælinguna hans Ólafs á þessu bindi burt séð frá því hvort fólki finnist mynstrið fallegt eða ekki þá þykir gulur litur afar upplífgandi sálfræðilega einnig býr í honum mikil gleði og von. Ef maður túlkar hann enn frekar þá hefur hann áhrif á skapandi hugsun og á samkvæmt litasálfræðinni að hjálpa okkur að finna nýjar og hagnýtar leiðir til að framkvæma hluti."Gulur táknar sjálfstraust og bjartsýni „Er það ekki pínu táknrænt fyrir Ísland í dag. Gulur á einnig að vekja meira sjálfstraust og bjartsýni þannig að litavalið er laukrétt hjá forseta vorum að mínu mati. Gulur er líka litur sólar og sumars og klæðir hann vel," segir Eva.Þekkt fyrir flest annað en að vera leiðandi í tísku „Merkel kanslari velur hér snið og lit á jakka sem fer henni afar vel, hún hefur nú verið þekkt fyrir flest annað en að vera leiðandi í tískunni enda ekki hennar starf en hún er samt alltaf í huggulegum og vel sniðnum fatnaði."Áhugavert að sjá að Angela er alltaf í sama jakkanum. Frábært hjá henni.Einkennisbúningur kanslarans „Hún á að vísu til þennan sama jakka til í ótal litum og efnum og það mætti halda stundum að þetta væri einkennisbúningurinn hennar, blazer og svartar buxur. Hún er svo sem ekki eina manneskjan sem hefur keypt sér sömu flíkina í ótal litum." „Jackie Kennedy sagði nú opinberlega að ef maður gæti fundið rétta sniðið sem færi manni vel þá ætti maður að kaupa nokkra liti af þeirri flík," segir Eva.Jakkinn hennar minnir mann ekki beint á rómantík, segir Eva .Rauður jákvæður litur og kröftugur „Annars er rauður litur mjög jákvæður litur sem býr yfir miklum krafti. Það er sagt að rauður sé litur sem hefur mikinn kraft og traust. Rauður er litur ástarinnar en liturinn á jakkanum hennar er með frekar köldum undirtón þannig að hann minnir mann nú ekki beint á rómantík síður en svo en hann klæðir hana mjög vel." „Það er gaman þegar maður horfir yfir hópinn að sjá hana eina í rauðu þar sem einkennislitir ráðamanna og stjórnmálamanna eru yfirleitt dökkir litir eins og til dæmis svartur eða dökkblár," segir Eva.Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir og Höskuldur Kári Schram eru bæði hlutlaus í klæðaburði - skiljanlega.Takið eftir litnum á bindinu.Vefurinn hennar Evu Daggar - Tíska.is. Tengdar fréttir Merkel lofaði árangur Íslands Angela Merkel, kanslari Þýskalands fór lofsamlegum orðum um endurreisn íslensks efnahagslífs á fundi med Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands í morgun. Merkel lýsti yfir áhuga á að sækja Íslands heim. 26. júní 2013 13:09 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Við höfðum samband við Evu Dögg Sigurgeirsdóttur tískugúrú með meiru en hún á og rekur vefinn Tíska.is. Við báðum hana að skoða með okkur klæðaburð Angelu Merkel, kanslara Þýskalands sem fór lofsamlegum orðum um endurreisn íslensks efnahagslífs á fundi med Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands í morgun. Þá báðum við Evu einnig að skoða klæðaburð Ólafs og að ekki sé minnst á gula bindið sem hann var með.Ólafur Ragnar er ávallt smart. Eva skoðaði sérstaklega hvernig hann var klæddur í Berlín í morgun.Ólafur óaðfinnanlegur í klæðaburði „Ólafur Ragnar má nú eiga það að hann er óaðfinnanlegur í klæðaburði fyrir karlmann á hans aldri og í hans stöðu enda með rétta stílistann sér við hlið 24/7. Það er í raun alveg heil pæling varðandi litaval á bindum og eru til dæmis ákveðnir litir sem virka betur í pólitískum framboðum en aðrir og þar fram eftir götunum," segir Eva Dögg þegar við skoðum með henni myndirnar af Ólafi og Angelu sem Rut Sigurðardóttir ljósmyndari tók í Berlín í morgun.Bindið stúderað „Ef við stúderum litapælinguna hans Ólafs á þessu bindi burt séð frá því hvort fólki finnist mynstrið fallegt eða ekki þá þykir gulur litur afar upplífgandi sálfræðilega einnig býr í honum mikil gleði og von. Ef maður túlkar hann enn frekar þá hefur hann áhrif á skapandi hugsun og á samkvæmt litasálfræðinni að hjálpa okkur að finna nýjar og hagnýtar leiðir til að framkvæma hluti."Gulur táknar sjálfstraust og bjartsýni „Er það ekki pínu táknrænt fyrir Ísland í dag. Gulur á einnig að vekja meira sjálfstraust og bjartsýni þannig að litavalið er laukrétt hjá forseta vorum að mínu mati. Gulur er líka litur sólar og sumars og klæðir hann vel," segir Eva.Þekkt fyrir flest annað en að vera leiðandi í tísku „Merkel kanslari velur hér snið og lit á jakka sem fer henni afar vel, hún hefur nú verið þekkt fyrir flest annað en að vera leiðandi í tískunni enda ekki hennar starf en hún er samt alltaf í huggulegum og vel sniðnum fatnaði."Áhugavert að sjá að Angela er alltaf í sama jakkanum. Frábært hjá henni.Einkennisbúningur kanslarans „Hún á að vísu til þennan sama jakka til í ótal litum og efnum og það mætti halda stundum að þetta væri einkennisbúningurinn hennar, blazer og svartar buxur. Hún er svo sem ekki eina manneskjan sem hefur keypt sér sömu flíkina í ótal litum." „Jackie Kennedy sagði nú opinberlega að ef maður gæti fundið rétta sniðið sem færi manni vel þá ætti maður að kaupa nokkra liti af þeirri flík," segir Eva.Jakkinn hennar minnir mann ekki beint á rómantík, segir Eva .Rauður jákvæður litur og kröftugur „Annars er rauður litur mjög jákvæður litur sem býr yfir miklum krafti. Það er sagt að rauður sé litur sem hefur mikinn kraft og traust. Rauður er litur ástarinnar en liturinn á jakkanum hennar er með frekar köldum undirtón þannig að hann minnir mann nú ekki beint á rómantík síður en svo en hann klæðir hana mjög vel." „Það er gaman þegar maður horfir yfir hópinn að sjá hana eina í rauðu þar sem einkennislitir ráðamanna og stjórnmálamanna eru yfirleitt dökkir litir eins og til dæmis svartur eða dökkblár," segir Eva.Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir og Höskuldur Kári Schram eru bæði hlutlaus í klæðaburði - skiljanlega.Takið eftir litnum á bindinu.Vefurinn hennar Evu Daggar - Tíska.is.
Tengdar fréttir Merkel lofaði árangur Íslands Angela Merkel, kanslari Þýskalands fór lofsamlegum orðum um endurreisn íslensks efnahagslífs á fundi med Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands í morgun. Merkel lýsti yfir áhuga á að sækja Íslands heim. 26. júní 2013 13:09 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Sjá meira
Merkel lofaði árangur Íslands Angela Merkel, kanslari Þýskalands fór lofsamlegum orðum um endurreisn íslensks efnahagslífs á fundi med Ólafi Ragnari Grímssyni forseta Íslands í morgun. Merkel lýsti yfir áhuga á að sækja Íslands heim. 26. júní 2013 13:09
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“