Þór áfram efst, KR tapaði á Króknum - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2013 21:21 Benjamin Curtis Smith. Mynd/Valli Fimm leikir fóru fram í þrettándu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Fjögur lið voru efst og jöfn fyrir leiki kvöldsins en aðeins Þór og Grindavík unnu sína leiki. Snæfell tapaði heima á móti Grindavík og Keflavík vann Stjörnuna á heimavelli. KR tapaði fyrir botnliði Tindastóls og Njarðvík burstaði Skallagrím í Ljónagryfjunni og komst því upp í sjöunda sætið. Þórsarar úr Þorlákshöfn ætla ekkert að gefa eftir í toppslagnum en þeir unnu 17 stiga heimasigur á ÍR í kvöld, 87-70, og sendu Breiðhyltinga niður í botnsæti deildarinnar. Þór er áfram á toppnum þökk sé sigri liðsins á Grindavík í Þorlákshöfn fyrr í vetur en efstu liðin mætast síðan í næstu umferð í Grindavík. KR-ingar voru búnir að vinna fjóra leiki í röð fyrir heimsókn sína á Krókinn en Lengjubikarmeistarar Tindastóls eru að komast á skrið í deildinni og komust af botninum og upp fyrir ÍR með þessum 72-67 sigri á KR. Njarðvíkingar náðu Skallagrími að stigum og fóru upp fyrir þá á innbyrðisleikjum með því að vinna 37 stiga sigur á Borgnesingum, 107-70 í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Páll Axel Vilbergsson spilaði ekki með Skallagrímsliðinu og liðið saknaði hans mikið. Friðrik Stefánsson tók út leikbann hjá Njarðvík. Hér fyrir neðan má sjö öll úrslit og stig leikmanna úr leikjum kvöldsins.Úrvalsdeild karla, DeildarkeppniÞór Þ.-ÍR 87-70 (24-13, 14-12, 21-22, 28-23)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 26/7 fráköst, David Bernard Jackson 18/12 fráköst, Guðmundur Jónsson 15/4 fráköst, Darrell Flake 14/9 fráköst, Darri Hilmarsson 6/6 fráköst, Emil Karel Einarsson 6/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 2ÍR: Eric James Palm 38, Ellert Arnarson 6, Nemanja Sovic 6/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 6/6 fráköst, D'Andre Jordan Williams 6/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 4/5 fráköst, Þorvaldur Hauksson 2, Sveinbjörn Claessen 2/5 fráköst.Snæfell-Grindavík 84-90 (15-24, 25-21, 26-15, 18-30)Snæfell: Jay Threatt 23/4 fráköst/9 stoðsendingar, Asim McQueen 22/12 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 17/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7/4 fráköst, Ólafur Torfason 5, Sigurður Á. Þorvaldsson 1/4 fráköstGrindavík: Jóhann Árni Ólafsson 23, Þorleifur Ólafsson 18/5 stoðsendingar, Aaron Broussard 15/19 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/4 fráköst, Samuel Zeglinski 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 6/6 fráköst, Ryan Pettinella 3/4 fráköst, Davíð Ingi Bustion 2, Jón Axel Guðmundsson 2.Keflavík-Stjarnan 107-103 (18-25, 29-24, 32-29, 28-25)Keflavík: Michael Craion 29/17 fráköst/6 varin skot, Darrel Keith Lewis 25/4 fráköst, Billy Baptist 25/12 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 17, Valur Orri Valsson 8/10 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 3.Stjarnan: Marvin Valdimarsson 25/8 fráköst, Jarrid Frye 24/9 fráköst, Brian Mills 19/11 fráköst, Justin Shouse 17/8 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 12/7 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 2, Fannar Freyr Helgason 2, Dagur Kár Jónsson 2.Tindastóll-KR 72-67Tindastóll: Drew Gibson 20, George Valentine, Þröstur Leó Jóhannsson 15, Helgi Rafn Viggóss 9, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Helgi Freyr Margeirsson 5 og Pétur Rúnar Birgisson 2.KR: Brynjar Þór Björnsson 25, Kristófer Acox 17, Finnur Atli Magnússon 13, Darshawn McClellan 4, Martin Hermannsson 4 og Brandon Richardson 4Njarðvík-Skallagrímur 107-70 (28-18, 28-18, 29-12, 22-22)Njarðvík: Ágúst Orrason 27/4 fráköst, Nigel Moore 21/7 fráköst/5 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 18/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 9, Marcus Van 6/15 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 6, Maciej Stanislav Baginski 5/6 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 4/4 fráköst, Birgir Snorri Snorrason 3, Brynjar Þór Guðnason 3, Óli Ragnar Alexandersson 3/7 stoðsendingar, Magnús Már Traustason 2.Skallagrímur: Haminn Quaintance 20/16 fráköst, Carlos Medlock 20/6 stoðsendingar, Hörður Helgi Hreiðarsson 19, Davíð Ásgeirsson 6, Sigmar Egilsson 3, Trausti Eiríksson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Fimm leikir fóru fram í þrettándu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld. Fjögur lið voru efst og jöfn fyrir leiki kvöldsins en aðeins Þór og Grindavík unnu sína leiki. Snæfell tapaði heima á móti Grindavík og Keflavík vann Stjörnuna á heimavelli. KR tapaði fyrir botnliði Tindastóls og Njarðvík burstaði Skallagrím í Ljónagryfjunni og komst því upp í sjöunda sætið. Þórsarar úr Þorlákshöfn ætla ekkert að gefa eftir í toppslagnum en þeir unnu 17 stiga heimasigur á ÍR í kvöld, 87-70, og sendu Breiðhyltinga niður í botnsæti deildarinnar. Þór er áfram á toppnum þökk sé sigri liðsins á Grindavík í Þorlákshöfn fyrr í vetur en efstu liðin mætast síðan í næstu umferð í Grindavík. KR-ingar voru búnir að vinna fjóra leiki í röð fyrir heimsókn sína á Krókinn en Lengjubikarmeistarar Tindastóls eru að komast á skrið í deildinni og komust af botninum og upp fyrir ÍR með þessum 72-67 sigri á KR. Njarðvíkingar náðu Skallagrími að stigum og fóru upp fyrir þá á innbyrðisleikjum með því að vinna 37 stiga sigur á Borgnesingum, 107-70 í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Páll Axel Vilbergsson spilaði ekki með Skallagrímsliðinu og liðið saknaði hans mikið. Friðrik Stefánsson tók út leikbann hjá Njarðvík. Hér fyrir neðan má sjö öll úrslit og stig leikmanna úr leikjum kvöldsins.Úrvalsdeild karla, DeildarkeppniÞór Þ.-ÍR 87-70 (24-13, 14-12, 21-22, 28-23)Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 26/7 fráköst, David Bernard Jackson 18/12 fráköst, Guðmundur Jónsson 15/4 fráköst, Darrell Flake 14/9 fráköst, Darri Hilmarsson 6/6 fráköst, Emil Karel Einarsson 6/4 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 2ÍR: Eric James Palm 38, Ellert Arnarson 6, Nemanja Sovic 6/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 6/6 fráköst, D'Andre Jordan Williams 6/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 4/5 fráköst, Þorvaldur Hauksson 2, Sveinbjörn Claessen 2/5 fráköst.Snæfell-Grindavík 84-90 (15-24, 25-21, 26-15, 18-30)Snæfell: Jay Threatt 23/4 fráköst/9 stoðsendingar, Asim McQueen 22/12 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 17/5 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/4 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7/4 fráköst, Ólafur Torfason 5, Sigurður Á. Þorvaldsson 1/4 fráköstGrindavík: Jóhann Árni Ólafsson 23, Þorleifur Ólafsson 18/5 stoðsendingar, Aaron Broussard 15/19 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/4 fráköst, Samuel Zeglinski 9/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 6/6 fráköst, Ryan Pettinella 3/4 fráköst, Davíð Ingi Bustion 2, Jón Axel Guðmundsson 2.Keflavík-Stjarnan 107-103 (18-25, 29-24, 32-29, 28-25)Keflavík: Michael Craion 29/17 fráköst/6 varin skot, Darrel Keith Lewis 25/4 fráköst, Billy Baptist 25/12 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 17, Valur Orri Valsson 8/10 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 3.Stjarnan: Marvin Valdimarsson 25/8 fráköst, Jarrid Frye 24/9 fráköst, Brian Mills 19/11 fráköst, Justin Shouse 17/8 stoðsendingar, Jovan Zdravevski 12/7 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 2, Fannar Freyr Helgason 2, Dagur Kár Jónsson 2.Tindastóll-KR 72-67Tindastóll: Drew Gibson 20, George Valentine, Þröstur Leó Jóhannsson 15, Helgi Rafn Viggóss 9, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Helgi Freyr Margeirsson 5 og Pétur Rúnar Birgisson 2.KR: Brynjar Þór Björnsson 25, Kristófer Acox 17, Finnur Atli Magnússon 13, Darshawn McClellan 4, Martin Hermannsson 4 og Brandon Richardson 4Njarðvík-Skallagrímur 107-70 (28-18, 28-18, 29-12, 22-22)Njarðvík: Ágúst Orrason 27/4 fráköst, Nigel Moore 21/7 fráköst/5 stoðsendingar, Elvar Már Friðriksson 18/5 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 9, Marcus Van 6/15 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 6, Maciej Stanislav Baginski 5/6 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 4/4 fráköst, Birgir Snorri Snorrason 3, Brynjar Þór Guðnason 3, Óli Ragnar Alexandersson 3/7 stoðsendingar, Magnús Már Traustason 2.Skallagrímur: Haminn Quaintance 20/16 fráköst, Carlos Medlock 20/6 stoðsendingar, Hörður Helgi Hreiðarsson 19, Davíð Ásgeirsson 6, Sigmar Egilsson 3, Trausti Eiríksson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Fleiri fréttir Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum