Íslam í Reykjavík Frosti Logason og Óskar Hallgrímsson skrifar 26. september 2013 16:45 Harmageddon heimsótti Menningarsetur múslima í Skógarhlíðinni á dögunum. Þar settumst við niður með leiðtoga félagsins Ahmad Seddeq og fræddumst um eitt og annað í siðum og venjum múslima. Vissulega er þar margt örlítið frábrugðið því sem við eigum að venjast á Íslandi í dag. Ásetningurinn er hins vegar allur góður og við fengum virkilega höfðinglegar móttökur frá félagsmönnum. Allt mjög gott um það að segja. Við spurðum áleitna spurninga eins og til dæmis hvað þetta eiginlega er með múslima og heiðursmorð? Hvernig þeir líta á samkynhneigð og hvort þeim finndist konur eiga að vera með öll réttindi til jafns við karlmenn? Við munum halda áfram að fjalla um Menningarsetur múslima í Skógarhlíðinni á næstu dögum. Þetta er fyrri hluti af tveimur. Harmageddon Mest lesið Yfirleitt ekki verið að drepa samkynhneigða Harmageddon Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Harmageddon Ofsóttur af Boko Haram - óvelkominn á Íslandi Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Ensími Harmageddon Bangsahommahátíð í Reykjavík Harmageddon Pepsi Max: Kontinuum halda toppsætinu Harmageddon Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Harmageddon Sætar stelpur kúka líka Harmageddon "Þetta er besta platan okkar“ Harmageddon Blaðamennska á átakasvæðum Harmageddon
Harmageddon heimsótti Menningarsetur múslima í Skógarhlíðinni á dögunum. Þar settumst við niður með leiðtoga félagsins Ahmad Seddeq og fræddumst um eitt og annað í siðum og venjum múslima. Vissulega er þar margt örlítið frábrugðið því sem við eigum að venjast á Íslandi í dag. Ásetningurinn er hins vegar allur góður og við fengum virkilega höfðinglegar móttökur frá félagsmönnum. Allt mjög gott um það að segja. Við spurðum áleitna spurninga eins og til dæmis hvað þetta eiginlega er með múslima og heiðursmorð? Hvernig þeir líta á samkynhneigð og hvort þeim finndist konur eiga að vera með öll réttindi til jafns við karlmenn? Við munum halda áfram að fjalla um Menningarsetur múslima í Skógarhlíðinni á næstu dögum. Þetta er fyrri hluti af tveimur.
Harmageddon Mest lesið Yfirleitt ekki verið að drepa samkynhneigða Harmageddon Hver drap Kurt Cobain? Sýnishorn úr nýrri mynd Harmageddon Ofsóttur af Boko Haram - óvelkominn á Íslandi Harmageddon Tuttugu ára afmæli X-977 - Ensími Harmageddon Bangsahommahátíð í Reykjavík Harmageddon Pepsi Max: Kontinuum halda toppsætinu Harmageddon Telur borgina þurfa að koma með innlegg í kjaraviðræður Harmageddon Sætar stelpur kúka líka Harmageddon "Þetta er besta platan okkar“ Harmageddon Blaðamennska á átakasvæðum Harmageddon