Lífið

Krúnurökuð og aflituð

Fyrr í mánuðinum lét breska söngkonan Jessie J raka af sér allt hárið og styrkti þar með góðgerðarmál. Hún aflitaði stutta hárið svo í gær á sjálfan afmælisdaginn sinn. Eins og sjá má er hún stórglæsileg með stutta hárið.

Hér er Jessie með vinkonum sínum.
Þessa mynd setti hún af sér á Instagram.
Svona leit Jessie út áður en hún lét krúnuraka sig.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.