Júragarðurinn snýr aftur árið 2015 Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 19. júní 2013 13:56 mynd/coming soon Svo virðist sem eitthvað sé að skýrast varðandi fjórðu myndina í seríunni um Júragarðinn. Vefsíðan Coming Soon birti mynd af flennistóru auglýsingaskilti fyrir myndina sem hékk uppi á sýningunni Licencing Expo 2013 í Las Vegas sem hófst í dag. Framtíð seríunnar, sem hófst árið 1993 með myndinni Jurassic Park sem Steven Spielberg leikstýrði, hefur verið í lausu lofti um árabil. Nýlega var tilkynnt um gerð fjórðu myndarinnar hefði verið frestað, en áætlaður frumsýningardagur hennar var 13. júní á næsta ári og var það leikstjórinn Colin Trevorrow (Safety Not Guaranteed) sem átti að sitja við stjórnvölinn. Í bæklingi sýningarinnar kemur fram að myndin verði í þrívídd, en Universal hafa ekki sent frá sér tilkynningu vegna myndarinnar ennþá. Við bíðum því spennt. Eða hvað? Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Svo virðist sem eitthvað sé að skýrast varðandi fjórðu myndina í seríunni um Júragarðinn. Vefsíðan Coming Soon birti mynd af flennistóru auglýsingaskilti fyrir myndina sem hékk uppi á sýningunni Licencing Expo 2013 í Las Vegas sem hófst í dag. Framtíð seríunnar, sem hófst árið 1993 með myndinni Jurassic Park sem Steven Spielberg leikstýrði, hefur verið í lausu lofti um árabil. Nýlega var tilkynnt um gerð fjórðu myndarinnar hefði verið frestað, en áætlaður frumsýningardagur hennar var 13. júní á næsta ári og var það leikstjórinn Colin Trevorrow (Safety Not Guaranteed) sem átti að sitja við stjórnvölinn. Í bæklingi sýningarinnar kemur fram að myndin verði í þrívídd, en Universal hafa ekki sent frá sér tilkynningu vegna myndarinnar ennþá. Við bíðum því spennt. Eða hvað?
Mest lesið Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein