Lífið

Lady Gaga glaðleg á góðgerðarsamkomu

Söngkonan virðist hafa sagt skilið við litríka búninga sína í bili.
Söngkonan virðist hafa sagt skilið við litríka búninga sína í bili. Nordicphotos/getty
Söngkonan Lady Gaga gefur út sína þriðju plötu í nóvember. Platan ber titilinn Artpop og bíða aðdáendur söngkonunnar spenntir eftir henni.

Lady Gaga var gestur á Watermill Center Summer góðgerðarkvöldsins í Watermill á laugardag. Gaga mætti ásamt gjörningalistakonunni Marinu Abramovic og virtist hafa gaman af.

Lady Gaga skemmti sér ásamt Marinu Abramovic.Nordicphotos/Getty





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.