Jói Kalli: Hef ekki áhuga á að falla aftur Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. október 2014 13:25 Jóhannes Karl Guðjónsson gekk frá eins árs samningi við Fylki og spilar með liðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. „Um leið og Fylkir setti sig í samband við mig og eftir fyrstu fundina leist mér strax vel á það sem er í boði hérna og framtíðina hjá Fylki,“ sagði Jóhannes Karl við íþróttadeild eftir undirskriftina. „Það var alveg áhugi frá fleiri liðum, en strax eftir fyrsta fund hér þá leist mér vel á þetta. Fylkir setti líka mikinn metnað í að fá mig. Ég kunni að meta það og ákvað að ganga frá við þá strax.“ Jóhannes Karl féll með Fram í fyrra og ÍA árið þar áður. Stefnan er að gera betur í sumar. „Síðustu tvö tímabil hafa verið svolítil vonbrigði og það hefur ekki verið neitt sérstaklega gaman að taka þátt í tveimur föllum. Það er eitthvað sem ég hef ekki áhuga á að gera aftur,“ sagði Jóhannes Karl. „Ég er alls ekkert að gefast upp. Það er hugur í mér og ég ætla að taka næsta tímabil með Fylki með trompi.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Sjá meira
Jóhannes Karl Guðjónsson gekk frá eins árs samningi við Fylki og spilar með liðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. „Um leið og Fylkir setti sig í samband við mig og eftir fyrstu fundina leist mér strax vel á það sem er í boði hérna og framtíðina hjá Fylki,“ sagði Jóhannes Karl við íþróttadeild eftir undirskriftina. „Það var alveg áhugi frá fleiri liðum, en strax eftir fyrsta fund hér þá leist mér vel á þetta. Fylkir setti líka mikinn metnað í að fá mig. Ég kunni að meta það og ákvað að ganga frá við þá strax.“ Jóhannes Karl féll með Fram í fyrra og ÍA árið þar áður. Stefnan er að gera betur í sumar. „Síðustu tvö tímabil hafa verið svolítil vonbrigði og það hefur ekki verið neitt sérstaklega gaman að taka þátt í tveimur föllum. Það er eitthvað sem ég hef ekki áhuga á að gera aftur,“ sagði Jóhannes Karl. „Ég er alls ekkert að gefast upp. Það er hugur í mér og ég ætla að taka næsta tímabil með Fylki með trompi.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Sjá meira