Hrollvekjan Grafir & bein fer í almennar sýningar á morgun en viðhafnarsýning verður í Smárabíói í kvöld. Þetta er fyrsta mynd Antons Sigurðssonar og hlakkar hann mikið til að sjá afurðina í fullum sal áhorfenda.
„Ég er búinn að sjá þessa mynd svona milljón sinnum en núna er hún loksins komin í bíó og það verður gaman að horfa á hana með öðru fólki. Ég bara vona að það verði tekið vel í þetta,“ segir Anton og viðurkennir að hann sé stressaður. „Jú, mjög, en ég held að það sé líka bara gott. Annars væri þetta ekkert gaman.“
@Hliðarefni_Fyrirsögn_Hástafir:topp 5 Hrollvekjur
Fimm uppáhalds- hrollvekjur Antons
Freyr Bjarnason skrifar
