Samuel L Jackson kemur aðdáendum sannarlega á óvart 16. júní 2014 16:45 Samuel L Jackson Vísir/Getty Tuttugu ár eru síðan Pulp Fiction var frumsýnd, og var því fagnað á nýyfirstaðinni kvikmyndahátíð í Cannes. Samuel L Jackson, sem lék Jules Winnfeld í kvikmyndinni sívinsælu úr smiðju leikstjórans Quentins Tarantino var gestur í þætti Grahams Norton á BBC One þar sem hann kom áheyrendum á óvart. Norton spurði Jackson hvort hann kynni fræga Ezekiel 25:17 mónólóginn sinn úr myndinni ennþá. Jackson gerði gott betur og svaraði með því að fara með mónólóginn í heild sinni. Sjón er sögu ríkari. Hér að neðan má sjá senuna úr kvikmyndinni sjálfri. Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Tuttugu ár eru síðan Pulp Fiction var frumsýnd, og var því fagnað á nýyfirstaðinni kvikmyndahátíð í Cannes. Samuel L Jackson, sem lék Jules Winnfeld í kvikmyndinni sívinsælu úr smiðju leikstjórans Quentins Tarantino var gestur í þætti Grahams Norton á BBC One þar sem hann kom áheyrendum á óvart. Norton spurði Jackson hvort hann kynni fræga Ezekiel 25:17 mónólóginn sinn úr myndinni ennþá. Jackson gerði gott betur og svaraði með því að fara með mónólóginn í heild sinni. Sjón er sögu ríkari. Hér að neðan má sjá senuna úr kvikmyndinni sjálfri.
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein