Schoolboy Q fær góða dóma fyrir tónleika um helgina Kjartan Atli Kjartansson skrifar 16. júní 2014 11:04 Schoolboy Q hélt tónleika á Nýja Sjálandi um helgina. Vísir/Getty Rapparinn Schoolboy Q, sem kemur fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni, fékk frábæra dóma fyrir tónleika sem hann hélt á Nýja Sjálandi um helgina. Í dómnum kom fram að stemningin á tónleikunum hafi verið frábær, auk þess sem gagnrýnandinn gaf áhorfendum þrjú ráð sem nýtast þeim þegar þeir mæta á tónleika hjá rapparanum. Stemningin var þannig, að sögn gagnrýnandans, að hlífar utan um ljósabúnað hrundu niður úr loftinu. Schoolboy Q kemur fram á sunnudaginn á Secret Solstice hátíðinni.Hlífar hrundu niður úr loftinu „Rapparinn skemmti af svo miklum krafti að nokkrar hlífar utan um ljósabúnað hrundu niður úr loftinu,“ segir gagnrýnandi The New Zealand Herald um tónleikana sem Schoolboy Q hélt á föstudagskvöldið í Campbell Center í Auckland. Gagnrýnandinn setti fram þrjú ráð sem hann vill gefa tónleikagestum rapparans í framtíðinni. Í fyrsta lagi segir hann gestum að passa sig á hlutum sem gætu hrunið úr loftinu, því stemningin sé svo góð. Í öðrum lagi hvetur hann fólkí fremstu röðunum að passa sig að það líði ekki yfir það. Rapparinn sé vís til að gera góðlátlegt grín af því og jafnvel láta bera fólkið upp á svið svo allir geti séð það. Í þriðja lagi hvatti gagnrýnandinn þá áhorfendur sem fá að koma upp á svið til rapparans, til þess að reykja ekki neitt sem er á borðunum í kringum plötusnúðinn. Einn tónleikagesturinn sem var dreginn upp á svið til Schoolboy Q í Auckland ætlaði að skemmta sér ennbetur og kveikti sér í sígarettu sem var á sviðinu. Stuttu seinna var hann rifinn niður af öryggisvörðum. Þetta féll ekki í kramið hjá rappstjörnunni bandarísku, sem fæddist í Þýskalandi árið 1986. Dómurinn gefur því góð fyrirheit um hvers ber að vænta frá rapparanum á Secret Solstice hátíðinni. Annars sagði gagnrýnandinn að Schoolboy Q hafi haldið eftirminnilega tónleika í Auckland. Rapparinn er orðin ein af stærstu stjörnum rappsins og var meðal annars valinn nýliði ársins á BET verðlaunahátíðinni fyrr á árinu. Lögin Man of the Year og Collard Greens hafa vakið mikla athygli og hefur verið hlustað á þau oftar en 20 milljón sinnum hvort á Youtube-síðu rapparains. Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Collard Greens, sem Schoolboy Q gerði ásamt rappstjörnunni Kendrick Lamar. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Rapparinn Schoolboy Q, sem kemur fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni, fékk frábæra dóma fyrir tónleika sem hann hélt á Nýja Sjálandi um helgina. Í dómnum kom fram að stemningin á tónleikunum hafi verið frábær, auk þess sem gagnrýnandinn gaf áhorfendum þrjú ráð sem nýtast þeim þegar þeir mæta á tónleika hjá rapparanum. Stemningin var þannig, að sögn gagnrýnandans, að hlífar utan um ljósabúnað hrundu niður úr loftinu. Schoolboy Q kemur fram á sunnudaginn á Secret Solstice hátíðinni.Hlífar hrundu niður úr loftinu „Rapparinn skemmti af svo miklum krafti að nokkrar hlífar utan um ljósabúnað hrundu niður úr loftinu,“ segir gagnrýnandi The New Zealand Herald um tónleikana sem Schoolboy Q hélt á föstudagskvöldið í Campbell Center í Auckland. Gagnrýnandinn setti fram þrjú ráð sem hann vill gefa tónleikagestum rapparans í framtíðinni. Í fyrsta lagi segir hann gestum að passa sig á hlutum sem gætu hrunið úr loftinu, því stemningin sé svo góð. Í öðrum lagi hvetur hann fólkí fremstu röðunum að passa sig að það líði ekki yfir það. Rapparinn sé vís til að gera góðlátlegt grín af því og jafnvel láta bera fólkið upp á svið svo allir geti séð það. Í þriðja lagi hvatti gagnrýnandinn þá áhorfendur sem fá að koma upp á svið til rapparans, til þess að reykja ekki neitt sem er á borðunum í kringum plötusnúðinn. Einn tónleikagesturinn sem var dreginn upp á svið til Schoolboy Q í Auckland ætlaði að skemmta sér ennbetur og kveikti sér í sígarettu sem var á sviðinu. Stuttu seinna var hann rifinn niður af öryggisvörðum. Þetta féll ekki í kramið hjá rappstjörnunni bandarísku, sem fæddist í Þýskalandi árið 1986. Dómurinn gefur því góð fyrirheit um hvers ber að vænta frá rapparanum á Secret Solstice hátíðinni. Annars sagði gagnrýnandinn að Schoolboy Q hafi haldið eftirminnilega tónleika í Auckland. Rapparinn er orðin ein af stærstu stjörnum rappsins og var meðal annars valinn nýliði ársins á BET verðlaunahátíðinni fyrr á árinu. Lögin Man of the Year og Collard Greens hafa vakið mikla athygli og hefur verið hlustað á þau oftar en 20 milljón sinnum hvort á Youtube-síðu rapparains. Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið Collard Greens, sem Schoolboy Q gerði ásamt rappstjörnunni Kendrick Lamar.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira