Innslag um Tindastólsliðið: Sleppir fleiri, fleiri beygjum á leiðinni heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2014 22:13 Lið Tindastóls í Dominos-deild karla í körfubolta heldur áfram að koma á óvart en liðið er í 2. til 3. sæti deildarinnar með átta stig. Valtýr Björn kynntist Tindastóls-fjölskyldunni í innslagi í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Tindastólsmenn eru nýliðar í deildinni og frábært unglingastaf á Króknum er að skila sér. Eini tapleikur liðsins í Dominos-deildinni í vetur kom í framlengdum leik á móti toppliði KR. Uppistaða Tindastólsliðsins eru heimamenn því einu leikmennirnir sem ekki eru uppaldir á Króknum eru Darrel Keith Lewis, Darrell Flake og Myron Dempsey. Valtýr Björn skellti sér á leik ÍR og Tindastóls á dögunum og fékk meðal annars að fara inn í klefa í hálfleik þegar spænski þjálfarinn Israel Martin fór yfir málin með sínum mönnum. Í liði Tindastóls eru margir ungir og upprennandi leikmenn á aldrinum 18 til 20 ára en næsta aldursskeið er síðan 30 til 33 ára. Þessi blanda gengur vel. „Þeir eru að koma upp þessir ungu pungar hjá okkur en við erum með góða blöndu af ungum og gömlum," sagði fyrirliðinn Helgi Rafn Viggósson. Valtýr ræddir við ungu strákana en hann talaði líka við aðstoðarþjálfarann sem er líka rútubílstjóri liðsins. „Heimleiðin er alltaf styttri. Strákarnir sofa, sofa og sofa og þeir átta sig ekki á því að ég sleppi fleiri fleiri beygjum á leiðinni heim," sagði Kári Marísson í léttum tón. Hér fyrir ofan má sjá þetta skemmtilega innslag um Tindastólsliðið. Dominos-deild karla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Lið Tindastóls í Dominos-deild karla í körfubolta heldur áfram að koma á óvart en liðið er í 2. til 3. sæti deildarinnar með átta stig. Valtýr Björn kynntist Tindastóls-fjölskyldunni í innslagi í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Tindastólsmenn eru nýliðar í deildinni og frábært unglingastaf á Króknum er að skila sér. Eini tapleikur liðsins í Dominos-deildinni í vetur kom í framlengdum leik á móti toppliði KR. Uppistaða Tindastólsliðsins eru heimamenn því einu leikmennirnir sem ekki eru uppaldir á Króknum eru Darrel Keith Lewis, Darrell Flake og Myron Dempsey. Valtýr Björn skellti sér á leik ÍR og Tindastóls á dögunum og fékk meðal annars að fara inn í klefa í hálfleik þegar spænski þjálfarinn Israel Martin fór yfir málin með sínum mönnum. Í liði Tindastóls eru margir ungir og upprennandi leikmenn á aldrinum 18 til 20 ára en næsta aldursskeið er síðan 30 til 33 ára. Þessi blanda gengur vel. „Þeir eru að koma upp þessir ungu pungar hjá okkur en við erum með góða blöndu af ungum og gömlum," sagði fyrirliðinn Helgi Rafn Viggósson. Valtýr ræddir við ungu strákana en hann talaði líka við aðstoðarþjálfarann sem er líka rútubílstjóri liðsins. „Heimleiðin er alltaf styttri. Strákarnir sofa, sofa og sofa og þeir átta sig ekki á því að ég sleppi fleiri fleiri beygjum á leiðinni heim," sagði Kári Marísson í léttum tón. Hér fyrir ofan má sjá þetta skemmtilega innslag um Tindastólsliðið.
Dominos-deild karla Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Handbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira