Formaður HSÍ: Möguleikar okkar hafa aukist | Eru Ungverjaland og Serbía framar en Ísland í röðinni? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2014 09:00 Eins og greint var frá á Vísi í gær jukust líkur Íslands á að vera meðal þátttökuþjóða á HM í handbolta í Katar á næsta ári til muna þegar Sameinuðu arabísku furstadæmin drógu lið sitt úr keppni vegna pólitískra deilna við Katar. SAF fylgdu þar með í fótspor Bahrein sem dró lið sitt úr keppni á föstudaginn af sömu ástæðu. Nú þegar tvær Asíuþjóðir hafa dregið lið sín úr keppni þykir líklegt að Suður-Kórea taki annað af lausu sætunum, en Íslendingar gera sér vonir um að hitt falli þeim í skaut. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, kvaðst vongóður um það í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær, en sagði jafnframt að enn væri ekkert í hendi. „Eins og staðan er núna, fyrst það eru tvö lið sem eru dottin út, þá hafa möguleikar okkar á að komast inn aukist,“ sagði Guðmundur, en HSÍ kærði sem frægt er þá ákvörðun Alþjóða handknattleikssambandsins (IHF) að bjóða Þýskalandi en ekki Íslandi sæti á HM í Katar eftir að Ástralíu var vísað úr keppni. En ætlar HSÍ að láta dómsmálið, sem verður tekið fyrir á næstunni á fyrsta dómstigi IHF, niður falla ef Ísland fær sæti á HM? „Við munum bara skoða það, en það yrði þá á þeim forsendum að þær reglur sem voru settar síðast verði lagfærðar. En það er stutt í mót og svona dómsmál taka langan tíma, þannig að við þyrftum að skoða það,“ sagði Guðmundur sem bætti við að það væri vissulega skrítið að það lægt ekki enn fyrir hvaða þjóðir myndu taka þátt í Katar. Fari IHF eftir sömu reglu og þegar Þýskalandi var úthlutað sæti á HM í sumar eru Ungverjaland og Serbía líklega á undan Íslandi í goggunarröðinni því báðar þjóðirnar enduðu ofar en íslenska liðið á HM á Spáni 2013. Þar hafnaði íslenska liðið í 12. sæti, en Ungverjalandi í því 8. og Serbía í því 10. Verði hins vegar farið eftir frammistöðu á EM í Danmörku í byrjun ársins stendur Ísland mun betur að vígi. Lærisveinar Arons Kristjánssonar höfnuðu þar í 5. sæti, en Ungverjaland í því 8. og Serbía í því 13. Ákvörðunin um hvaða þjóðir taka sæti Bahrein og SAF á HM í Katar verður tekin þann 21. nóvember næstkomandi á fundi framkvæmdastjórnar IHF. Handbolti Tengdar fréttir HSÍ ætlar að berjast fyrir farseðlinum til Katar Möguleikar Íslands á að taka þátt á HM í Katar í janúar jukust mikið í gær þegar Barein ákvað að draga lið sitt úr keppni. Nýju reglurnar hjá IHF, sem urðu þess valdandi að Þjóðverjar fóru á HM en ekki Ísland, gætu á endanum orðið þess valdandi að Ísland 8. nóvember 2014 08:30 HSÍ er búið að hafa samband við IHF Það er óvænt eitt opið sæti á HM og formaður HSÍ hringdi í IHF í dag og ítrekaði kröfu sína um að láta Ísland fá sæti á mótinu. 7. nóvember 2014 16:14 Ísland með á HM í handbolta í Katar eftir allt saman? Íslenska handboltalandsliðið gæti verið á leiðinni á HM í Katar í janúar eftir allt saman vegna ástandsins við Persaflóann en svo gæti farið að bæði Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmunum yrði meinuð þátttaka á HM. 7. nóvember 2014 14:30 Barein ekki með á HM | Ákvörðun tekin 21. nóvember Ísland gæti tekið þátt á HM í Katar eftir að Barein dró lið sitt úr keppni. 7. nóvember 2014 14:50 Fer Ísland í riðil með Guðmundi og Degi? Fari svo að íslenska landsliðið taki sæti Barein á HM í handbolta í Katar þá gætum við fengið skemmtilegt einvígi þriggja íslenskra þjálfara í riðlakeppninni. 7. nóvember 2014 15:44 Furstadæmin draga lið sitt úr keppni | Líklegt að Ísland verði með í Katar Dramatíkin í kringum HM í handbolta í Katar á næsta ári virðist engan enda ætla að taka, en franska fréttastofan AFP hefur greint að Sameinuðu arabísku furstadæmin hafi dregið lið sitt úr keppni, sem þýðir væntanlega að möguleikar Íslendinga að taka sæti á HM hefur aukist til mikilla muna. 8. nóvember 2014 13:51 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Eins og greint var frá á Vísi í gær jukust líkur Íslands á að vera meðal þátttökuþjóða á HM í handbolta í Katar á næsta ári til muna þegar Sameinuðu arabísku furstadæmin drógu lið sitt úr keppni vegna pólitískra deilna við Katar. SAF fylgdu þar með í fótspor Bahrein sem dró lið sitt úr keppni á föstudaginn af sömu ástæðu. Nú þegar tvær Asíuþjóðir hafa dregið lið sín úr keppni þykir líklegt að Suður-Kórea taki annað af lausu sætunum, en Íslendingar gera sér vonir um að hitt falli þeim í skaut. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, kvaðst vongóður um það í samtali við Arnar Björnsson í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær, en sagði jafnframt að enn væri ekkert í hendi. „Eins og staðan er núna, fyrst það eru tvö lið sem eru dottin út, þá hafa möguleikar okkar á að komast inn aukist,“ sagði Guðmundur, en HSÍ kærði sem frægt er þá ákvörðun Alþjóða handknattleikssambandsins (IHF) að bjóða Þýskalandi en ekki Íslandi sæti á HM í Katar eftir að Ástralíu var vísað úr keppni. En ætlar HSÍ að láta dómsmálið, sem verður tekið fyrir á næstunni á fyrsta dómstigi IHF, niður falla ef Ísland fær sæti á HM? „Við munum bara skoða það, en það yrði þá á þeim forsendum að þær reglur sem voru settar síðast verði lagfærðar. En það er stutt í mót og svona dómsmál taka langan tíma, þannig að við þyrftum að skoða það,“ sagði Guðmundur sem bætti við að það væri vissulega skrítið að það lægt ekki enn fyrir hvaða þjóðir myndu taka þátt í Katar. Fari IHF eftir sömu reglu og þegar Þýskalandi var úthlutað sæti á HM í sumar eru Ungverjaland og Serbía líklega á undan Íslandi í goggunarröðinni því báðar þjóðirnar enduðu ofar en íslenska liðið á HM á Spáni 2013. Þar hafnaði íslenska liðið í 12. sæti, en Ungverjalandi í því 8. og Serbía í því 10. Verði hins vegar farið eftir frammistöðu á EM í Danmörku í byrjun ársins stendur Ísland mun betur að vígi. Lærisveinar Arons Kristjánssonar höfnuðu þar í 5. sæti, en Ungverjaland í því 8. og Serbía í því 13. Ákvörðunin um hvaða þjóðir taka sæti Bahrein og SAF á HM í Katar verður tekin þann 21. nóvember næstkomandi á fundi framkvæmdastjórnar IHF.
Handbolti Tengdar fréttir HSÍ ætlar að berjast fyrir farseðlinum til Katar Möguleikar Íslands á að taka þátt á HM í Katar í janúar jukust mikið í gær þegar Barein ákvað að draga lið sitt úr keppni. Nýju reglurnar hjá IHF, sem urðu þess valdandi að Þjóðverjar fóru á HM en ekki Ísland, gætu á endanum orðið þess valdandi að Ísland 8. nóvember 2014 08:30 HSÍ er búið að hafa samband við IHF Það er óvænt eitt opið sæti á HM og formaður HSÍ hringdi í IHF í dag og ítrekaði kröfu sína um að láta Ísland fá sæti á mótinu. 7. nóvember 2014 16:14 Ísland með á HM í handbolta í Katar eftir allt saman? Íslenska handboltalandsliðið gæti verið á leiðinni á HM í Katar í janúar eftir allt saman vegna ástandsins við Persaflóann en svo gæti farið að bæði Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmunum yrði meinuð þátttaka á HM. 7. nóvember 2014 14:30 Barein ekki með á HM | Ákvörðun tekin 21. nóvember Ísland gæti tekið þátt á HM í Katar eftir að Barein dró lið sitt úr keppni. 7. nóvember 2014 14:50 Fer Ísland í riðil með Guðmundi og Degi? Fari svo að íslenska landsliðið taki sæti Barein á HM í handbolta í Katar þá gætum við fengið skemmtilegt einvígi þriggja íslenskra þjálfara í riðlakeppninni. 7. nóvember 2014 15:44 Furstadæmin draga lið sitt úr keppni | Líklegt að Ísland verði með í Katar Dramatíkin í kringum HM í handbolta í Katar á næsta ári virðist engan enda ætla að taka, en franska fréttastofan AFP hefur greint að Sameinuðu arabísku furstadæmin hafi dregið lið sitt úr keppni, sem þýðir væntanlega að möguleikar Íslendinga að taka sæti á HM hefur aukist til mikilla muna. 8. nóvember 2014 13:51 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
HSÍ ætlar að berjast fyrir farseðlinum til Katar Möguleikar Íslands á að taka þátt á HM í Katar í janúar jukust mikið í gær þegar Barein ákvað að draga lið sitt úr keppni. Nýju reglurnar hjá IHF, sem urðu þess valdandi að Þjóðverjar fóru á HM en ekki Ísland, gætu á endanum orðið þess valdandi að Ísland 8. nóvember 2014 08:30
HSÍ er búið að hafa samband við IHF Það er óvænt eitt opið sæti á HM og formaður HSÍ hringdi í IHF í dag og ítrekaði kröfu sína um að láta Ísland fá sæti á mótinu. 7. nóvember 2014 16:14
Ísland með á HM í handbolta í Katar eftir allt saman? Íslenska handboltalandsliðið gæti verið á leiðinni á HM í Katar í janúar eftir allt saman vegna ástandsins við Persaflóann en svo gæti farið að bæði Barein og Sameinuðu arabísku Furstadæmunum yrði meinuð þátttaka á HM. 7. nóvember 2014 14:30
Barein ekki með á HM | Ákvörðun tekin 21. nóvember Ísland gæti tekið þátt á HM í Katar eftir að Barein dró lið sitt úr keppni. 7. nóvember 2014 14:50
Fer Ísland í riðil með Guðmundi og Degi? Fari svo að íslenska landsliðið taki sæti Barein á HM í handbolta í Katar þá gætum við fengið skemmtilegt einvígi þriggja íslenskra þjálfara í riðlakeppninni. 7. nóvember 2014 15:44
Furstadæmin draga lið sitt úr keppni | Líklegt að Ísland verði með í Katar Dramatíkin í kringum HM í handbolta í Katar á næsta ári virðist engan enda ætla að taka, en franska fréttastofan AFP hefur greint að Sameinuðu arabísku furstadæmin hafi dregið lið sitt úr keppni, sem þýðir væntanlega að möguleikar Íslendinga að taka sæti á HM hefur aukist til mikilla muna. 8. nóvember 2014 13:51