„Við erum að keppa á móti Robert Downey Jr. og fleiri töffurum“ Baldvin Þormóðsson skrifar 19. ágúst 2014 16:37 Baldvin Zophoníasson er búinn að vera að springa síðan hann frétti að myndin yrði sýnd í Toronto. vísir/arnþór „Ég var svo glaður í hjartanu þegar ég frétti þetta. Ég er búinn að vera springa síðan,“ segir leikstjórinn Baldvin Zophoníasson en mynd hans Vonarstræti hefur verið valin til sýningar á Toronto International Film Festival þar sem hún mun keppa til verðlauna í tveimur flokkum. Myndin mun keppa til aðalverðlauna hátíðarinnar og einnig svonefndra Discovery verðlauna sem er flokkur upprennandi leikstjóra og segir kvikmyndaspekúlöntum hvaða leikstjórum þeir eigi að fylgjast með á komandi árum og því mikill heiður fyrir Baldvin að vera í þeim flokki.„Við erum að keppa þarna á móti Robert Downey Jr. og fleiri töffurum,“ segir Baldvin en hefur hann von á að myndin muni sigra í sínum flokki?„Mér er alveg sama,“ segir Baldvin hlæjandi. „Ég er bara kominn þangað og mér finnst það geðveikt, við erum öll að fara sem stóðum að myndinni og ég ætla bara að hafa ótrúlega gaman af þessu.“Nóg eftir á dagskránni Leikstjórinn er staddur í Noregi þessa dagana að kynna myndina á markaðssýningu þar en það eru nóg af ferðalögum á dagskránni.„Nú á næsta mánuði er ég síðan að fara til Zürich, Toronto og Þýskalands,“ segir Baldvin en fær hann engan tíma til þess að slappa af á milli kvikmyndahátíða?„Jú, ég fer í viku til Spánar með fjölskyldunni, það verður svona sumarfríið,“ segir leikstjórinn og hlær. Aðspurður hvort að það séu engin fleiri verkefni á döfinni hjá leikstjóranum segir hann það vera nóg að gera.„Ég er með tvær sjónvarpsseríur í bígerð í haust og síðan erum við Biggi nýbúnir að klára handritið fyrir næstu mynd,“ segir Baldvin en þá vísar hann til Birgis Arnar Steinarssonar, einnig þekktur sem Biggi í Maus, en þeir félagar skrifuðu handritið að Vonarstræti. Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Fleiri fréttir Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Sjá meira
„Ég var svo glaður í hjartanu þegar ég frétti þetta. Ég er búinn að vera springa síðan,“ segir leikstjórinn Baldvin Zophoníasson en mynd hans Vonarstræti hefur verið valin til sýningar á Toronto International Film Festival þar sem hún mun keppa til verðlauna í tveimur flokkum. Myndin mun keppa til aðalverðlauna hátíðarinnar og einnig svonefndra Discovery verðlauna sem er flokkur upprennandi leikstjóra og segir kvikmyndaspekúlöntum hvaða leikstjórum þeir eigi að fylgjast með á komandi árum og því mikill heiður fyrir Baldvin að vera í þeim flokki.„Við erum að keppa þarna á móti Robert Downey Jr. og fleiri töffurum,“ segir Baldvin en hefur hann von á að myndin muni sigra í sínum flokki?„Mér er alveg sama,“ segir Baldvin hlæjandi. „Ég er bara kominn þangað og mér finnst það geðveikt, við erum öll að fara sem stóðum að myndinni og ég ætla bara að hafa ótrúlega gaman af þessu.“Nóg eftir á dagskránni Leikstjórinn er staddur í Noregi þessa dagana að kynna myndina á markaðssýningu þar en það eru nóg af ferðalögum á dagskránni.„Nú á næsta mánuði er ég síðan að fara til Zürich, Toronto og Þýskalands,“ segir Baldvin en fær hann engan tíma til þess að slappa af á milli kvikmyndahátíða?„Jú, ég fer í viku til Spánar með fjölskyldunni, það verður svona sumarfríið,“ segir leikstjórinn og hlær. Aðspurður hvort að það séu engin fleiri verkefni á döfinni hjá leikstjóranum segir hann það vera nóg að gera.„Ég er með tvær sjónvarpsseríur í bígerð í haust og síðan erum við Biggi nýbúnir að klára handritið fyrir næstu mynd,“ segir Baldvin en þá vísar hann til Birgis Arnar Steinarssonar, einnig þekktur sem Biggi í Maus, en þeir félagar skrifuðu handritið að Vonarstræti.
Mest lesið Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Lífið „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Menning Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Lífið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Lífið Fleiri fréttir Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Sjá meira