Heimurinn mun sjá betri Gunnar Nelson en áður 6. mars 2014 12:00 Gunnar í búrinu í gær. vísir/getty Fjölmiðlar í Lundúnum eru gríðarlega spenntir fyrir bardögum helgarinnar í UFC og Gunnar Nelson fær svo sannarlega sinn skerf af athyglinni. "Ég er spenntur að vera kominn til baka eftir rúmt ár í burtu. Ég hef verið heill heilsu núna í nokkra mánuði þannig að ég er ánægður," sagði Gunnar í viðtali hjá Severe MMA. "Ég veit um menn sem hafa meiðst en halda að þeir séu búnir að ná sér af því þeir eru í góðu formi. Ég vildi gefa mér aukatíma til þess að slaka á vöðvunum og ná mér. Hnéð á mér er mjög gott eftir það og ég er sáttur að hafa hvílt mig vel." Áður en Gunnar meiddist átti hann að keppa í Bandaríkjunum en einhver bið verður á því að hann keppi þar. "Ég vil endilega berjast í Las Vegas og ég veit að það mun gerast fljótlega. Það er fínt að berjast í London og auðveldara flug líka fyrir mig. Hér á ég marga aðdáendur sem ég kann að meta. Það er alltaf gott að koma hingað." Gunnar segist alltaf stefna að því að klára andstæðinginn í keppni. "Þið munuð sjá betri Gunnar Nelson um helgina en þið hafið séð áður," sagði okkar maður kokhraustur. Viðtalið við Gunnar má sjá í heild hér að neðan. MMA Tengdar fréttir Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Omari Akhmedov Nú er aðeins vika í stærsta bardaga Íslandssögunnar! Gunnar Nelson berst gegn hinum rússneska Omari Akhmedov þann 8. mars í London og er bardaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 1. mars 2014 12:00 Síðasta æfing Gunnars á Íslandi Það er heldur betur farið að styttast í bardaga Gunnars Nelson í London. Hann fer fram þann 8. mars næstkomandi. 28. febrúar 2014 23:30 Gunnar Nelson flaug til London í morgun | Þriðji UFC-bardaginn handan við hornið Gunnar Nelson er mættur til London þar sem hann berst við Rússann Omari Akhmedov á laugardaginn. 3. mars 2014 20:00 Gunnar: Trúi því að ég muni vinna eins og alltaf Þegar Georges St-Pierre tók sér frí frá UFC þá varð flokkur Gunnars Nelson, veltivigtin, einn áhugaverðasti flokkurinn í UFC. 5. mars 2014 12:15 Gunnar í sínu besta formi Bardagakappinn Gunnar Nelson verður í eldlínunni laugardaginn 8. mars þegar hann stígur í búrið í sínum þriðja UFC-bardaga. Hann berst við Omari Akhmedov frá Rússlandi í London og bardaginn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 28. febrúar 2014 16:28 Fjórir bardagakappar sem vert er að fylgjast með á laugardaginn Margir aðrir frábærir bardagamenn berjast á laugardaginn þegar Gunnar Nelson mætir Omari Akhmedov. 4. mars 2014 23:00 Greining á Omari Ahkmedov, andstæðingi Gunnars Það styttist óðum í stærsta bardaga Íslandssögunnar þegar Gunnar Nelson snýr aftur í búrið og mætir Rússanum ógurlega, Omari Akhmedov, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. En hver er þessi Akhmedov og hverjir eru helstu styrkleikar og veikleikar hans? 27. febrúar 2014 08:00 Þjálfari Gunnars Nelson: Enginn stjórnar sjálfum sér betur en Gunnar Gunnar Nelson er á leiðinni til London þar sem hann mætir Rússanum Omari Akhmedov í UFC-bardaga í í O2 Arena um næstu helgi. Akhmedov hefur ekki tapaða bardaga eins og Gunnar. John Kavanagh, írskur MMA-þjálfari Gunnars, ræddi við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 2. mars 2014 19:00 Gunnar mætti Akhmedov og stóð á höndum | Myndir Gunnar Nelson fór á kostum á opinni æfingu fyrir aðdáendur og blaðamenn í sýningarhúsnæði í London. 5. mars 2014 23:30 Greining á styrkleikum og veikleikum Gunnars Eins og landsmönnum er kunnugt um mætir Gunnar Nelson aftur í búrið næstkomandi laugardag þegar hann berst við hinn rússneska Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram í O2 Arena í London og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport! En hverjir eru styrkleikar og veikleikar Gunnars? 5. mars 2014 14:30 Gunnar: Nauðsynlegt að hlusta á líkamann Það er mikið fjallað um Gunnar Nelson í aðdraganda bardaga hans gegn Omari Akhmedov sem fer fram í London á laugardag. 4. mars 2014 12:15 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Fjölmiðlar í Lundúnum eru gríðarlega spenntir fyrir bardögum helgarinnar í UFC og Gunnar Nelson fær svo sannarlega sinn skerf af athyglinni. "Ég er spenntur að vera kominn til baka eftir rúmt ár í burtu. Ég hef verið heill heilsu núna í nokkra mánuði þannig að ég er ánægður," sagði Gunnar í viðtali hjá Severe MMA. "Ég veit um menn sem hafa meiðst en halda að þeir séu búnir að ná sér af því þeir eru í góðu formi. Ég vildi gefa mér aukatíma til þess að slaka á vöðvunum og ná mér. Hnéð á mér er mjög gott eftir það og ég er sáttur að hafa hvílt mig vel." Áður en Gunnar meiddist átti hann að keppa í Bandaríkjunum en einhver bið verður á því að hann keppi þar. "Ég vil endilega berjast í Las Vegas og ég veit að það mun gerast fljótlega. Það er fínt að berjast í London og auðveldara flug líka fyrir mig. Hér á ég marga aðdáendur sem ég kann að meta. Það er alltaf gott að koma hingað." Gunnar segist alltaf stefna að því að klára andstæðinginn í keppni. "Þið munuð sjá betri Gunnar Nelson um helgina en þið hafið séð áður," sagði okkar maður kokhraustur. Viðtalið við Gunnar má sjá í heild hér að neðan.
MMA Tengdar fréttir Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Omari Akhmedov Nú er aðeins vika í stærsta bardaga Íslandssögunnar! Gunnar Nelson berst gegn hinum rússneska Omari Akhmedov þann 8. mars í London og er bardaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 1. mars 2014 12:00 Síðasta æfing Gunnars á Íslandi Það er heldur betur farið að styttast í bardaga Gunnars Nelson í London. Hann fer fram þann 8. mars næstkomandi. 28. febrúar 2014 23:30 Gunnar Nelson flaug til London í morgun | Þriðji UFC-bardaginn handan við hornið Gunnar Nelson er mættur til London þar sem hann berst við Rússann Omari Akhmedov á laugardaginn. 3. mars 2014 20:00 Gunnar: Trúi því að ég muni vinna eins og alltaf Þegar Georges St-Pierre tók sér frí frá UFC þá varð flokkur Gunnars Nelson, veltivigtin, einn áhugaverðasti flokkurinn í UFC. 5. mars 2014 12:15 Gunnar í sínu besta formi Bardagakappinn Gunnar Nelson verður í eldlínunni laugardaginn 8. mars þegar hann stígur í búrið í sínum þriðja UFC-bardaga. Hann berst við Omari Akhmedov frá Rússlandi í London og bardaginn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 28. febrúar 2014 16:28 Fjórir bardagakappar sem vert er að fylgjast með á laugardaginn Margir aðrir frábærir bardagamenn berjast á laugardaginn þegar Gunnar Nelson mætir Omari Akhmedov. 4. mars 2014 23:00 Greining á Omari Ahkmedov, andstæðingi Gunnars Það styttist óðum í stærsta bardaga Íslandssögunnar þegar Gunnar Nelson snýr aftur í búrið og mætir Rússanum ógurlega, Omari Akhmedov, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. En hver er þessi Akhmedov og hverjir eru helstu styrkleikar og veikleikar hans? 27. febrúar 2014 08:00 Þjálfari Gunnars Nelson: Enginn stjórnar sjálfum sér betur en Gunnar Gunnar Nelson er á leiðinni til London þar sem hann mætir Rússanum Omari Akhmedov í UFC-bardaga í í O2 Arena um næstu helgi. Akhmedov hefur ekki tapaða bardaga eins og Gunnar. John Kavanagh, írskur MMA-þjálfari Gunnars, ræddi við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 2. mars 2014 19:00 Gunnar mætti Akhmedov og stóð á höndum | Myndir Gunnar Nelson fór á kostum á opinni æfingu fyrir aðdáendur og blaðamenn í sýningarhúsnæði í London. 5. mars 2014 23:30 Greining á styrkleikum og veikleikum Gunnars Eins og landsmönnum er kunnugt um mætir Gunnar Nelson aftur í búrið næstkomandi laugardag þegar hann berst við hinn rússneska Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram í O2 Arena í London og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport! En hverjir eru styrkleikar og veikleikar Gunnars? 5. mars 2014 14:30 Gunnar: Nauðsynlegt að hlusta á líkamann Það er mikið fjallað um Gunnar Nelson í aðdraganda bardaga hans gegn Omari Akhmedov sem fer fram í London á laugardag. 4. mars 2014 12:15 Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Leiðin að búrinu: Gunnar Nelson vs. Omari Akhmedov Nú er aðeins vika í stærsta bardaga Íslandssögunnar! Gunnar Nelson berst gegn hinum rússneska Omari Akhmedov þann 8. mars í London og er bardaginn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 1. mars 2014 12:00
Síðasta æfing Gunnars á Íslandi Það er heldur betur farið að styttast í bardaga Gunnars Nelson í London. Hann fer fram þann 8. mars næstkomandi. 28. febrúar 2014 23:30
Gunnar Nelson flaug til London í morgun | Þriðji UFC-bardaginn handan við hornið Gunnar Nelson er mættur til London þar sem hann berst við Rússann Omari Akhmedov á laugardaginn. 3. mars 2014 20:00
Gunnar: Trúi því að ég muni vinna eins og alltaf Þegar Georges St-Pierre tók sér frí frá UFC þá varð flokkur Gunnars Nelson, veltivigtin, einn áhugaverðasti flokkurinn í UFC. 5. mars 2014 12:15
Gunnar í sínu besta formi Bardagakappinn Gunnar Nelson verður í eldlínunni laugardaginn 8. mars þegar hann stígur í búrið í sínum þriðja UFC-bardaga. Hann berst við Omari Akhmedov frá Rússlandi í London og bardaginn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 28. febrúar 2014 16:28
Fjórir bardagakappar sem vert er að fylgjast með á laugardaginn Margir aðrir frábærir bardagamenn berjast á laugardaginn þegar Gunnar Nelson mætir Omari Akhmedov. 4. mars 2014 23:00
Greining á Omari Ahkmedov, andstæðingi Gunnars Það styttist óðum í stærsta bardaga Íslandssögunnar þegar Gunnar Nelson snýr aftur í búrið og mætir Rússanum ógurlega, Omari Akhmedov, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. En hver er þessi Akhmedov og hverjir eru helstu styrkleikar og veikleikar hans? 27. febrúar 2014 08:00
Þjálfari Gunnars Nelson: Enginn stjórnar sjálfum sér betur en Gunnar Gunnar Nelson er á leiðinni til London þar sem hann mætir Rússanum Omari Akhmedov í UFC-bardaga í í O2 Arena um næstu helgi. Akhmedov hefur ekki tapaða bardaga eins og Gunnar. John Kavanagh, írskur MMA-þjálfari Gunnars, ræddi við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 2. mars 2014 19:00
Gunnar mætti Akhmedov og stóð á höndum | Myndir Gunnar Nelson fór á kostum á opinni æfingu fyrir aðdáendur og blaðamenn í sýningarhúsnæði í London. 5. mars 2014 23:30
Greining á styrkleikum og veikleikum Gunnars Eins og landsmönnum er kunnugt um mætir Gunnar Nelson aftur í búrið næstkomandi laugardag þegar hann berst við hinn rússneska Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram í O2 Arena í London og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport! En hverjir eru styrkleikar og veikleikar Gunnars? 5. mars 2014 14:30
Gunnar: Nauðsynlegt að hlusta á líkamann Það er mikið fjallað um Gunnar Nelson í aðdraganda bardaga hans gegn Omari Akhmedov sem fer fram í London á laugardag. 4. mars 2014 12:15