Heimsfrumsýning á Íslandi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. mars 2014 13:00 Persar og Grikkir berjast í 300: Rise of an Empire. Kvikmyndin 300: Rise of an Empire, verður heimsfrumsýnd á Íslandi á morgun. Hún er sjálfstætt framhald myndarinnar 300 sem Zack Snyder gerði árið 2006. Zack skrifar handritið og framleiðir myndina en nú er það Ísraelinn Noam Murro sem leikstýrir. Myndin er byggð á teiknimyndasögunni Xerxes eftir Frank Miller og ku ekki gefa 300 neitt eftir. 300: Rise of an Empire gerist þegar Leonídas konungur er fallinn og persneski herinn, sem leiddur er af hálfguðinum Xerxes, nálgast Aþenu. Xerxes hefur heitið því að leggja bæði Spörtu og Aþenu undir sig og þurrka út gríska samfélagið í eitt skipti fyrir öll en her hans er gríðarlega öflugur. Hinn hugrakki Þemistókles leiðir varnarbaráttu Grikkja en verkefnið virðist nær ómögulegt. Í aðalhlutverkum eru Sullivan Stapleton, Rodrigo Santoro, Eva Green, Lena Headey, Jack O'Connell, David Wenham og Andrew Tiernan. Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Kvikmyndin 300: Rise of an Empire, verður heimsfrumsýnd á Íslandi á morgun. Hún er sjálfstætt framhald myndarinnar 300 sem Zack Snyder gerði árið 2006. Zack skrifar handritið og framleiðir myndina en nú er það Ísraelinn Noam Murro sem leikstýrir. Myndin er byggð á teiknimyndasögunni Xerxes eftir Frank Miller og ku ekki gefa 300 neitt eftir. 300: Rise of an Empire gerist þegar Leonídas konungur er fallinn og persneski herinn, sem leiddur er af hálfguðinum Xerxes, nálgast Aþenu. Xerxes hefur heitið því að leggja bæði Spörtu og Aþenu undir sig og þurrka út gríska samfélagið í eitt skipti fyrir öll en her hans er gríðarlega öflugur. Hinn hugrakki Þemistókles leiðir varnarbaráttu Grikkja en verkefnið virðist nær ómögulegt. Í aðalhlutverkum eru Sullivan Stapleton, Rodrigo Santoro, Eva Green, Lena Headey, Jack O'Connell, David Wenham og Andrew Tiernan.
Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira