Ari Bragi Kárason er margslunginn líkt og Guðjón Guðmundsson kynntist í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Ari er Íslandsmeistari í ólympískum lyftingum, tvöfaldur íslandsmeistari í róðri, æfir Crossfit, bjartasta vonin á íslensku tónlistarverðlaununum 2011, bæjarlistamaður Seltjarnarness og er nú byrjaður að æfa spretthlaup.
„Ég reyni að skrá mig í allt sem ég get skráð mig í,“ sagði Ari Bragi léttur.
Góður í öllu
Mest lesið

Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa
Íslenski boltinn


Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika
Körfubolti

Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“
Íslenski boltinn

Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir
Íslenski boltinn



Haaland flúði Manchester borg
Enski boltinn


Fleiri fréttir
