Brownies með hnetusmjöri Rikka skrifar 28. október 2014 14:00 visir/disukokur Hafdís Magnúsdóttir heldur úti girnilegu matarbloggi, sem hún kallar Dísukökur. Í uppskriftunum á síðunni er ekki að finna ögn af hefðbundum sykri og eru þær tilvaldar fyrir þá sem vilja minnka sykurmagnið í mataræðinu. Þessi dásamlega súkkulaðikaka er ein af þessum frábærum uppskriftum.Brownies með hnetusmjöri60g smjör 60g sykurlaust súkkulaði 1 egg 1 eggjarauða 3 msk Fínmalað Erytrítól frá Via-Health eða sukrin melis 1/2 tsk vanillu extract eða dropar 6 dropar Via-health original stevía 1.5-2 msk ósykrað kakó 2 tsk eða msk af hnetusmjöri Smjör og súkkulaði sett í pott og brætt á lágum hita. Egg, eggjarauða, strásæta, stevía og kakó þeitt vel saman í tvær mínútur. Bætið súkkulaðið við og blandið vel. Smyrjið með smjöri tvö lítil eldföst mót (eins og maður notar fyrir creme brulee) Setjið helminginn af deiginu í formin, setjið sitthvora tsk eða msk af hnetusmjöri í mitt formið og svo hellið rest af deigi yfir. Bakið við 190C° í 10-12 mínútur. Látið kólna. Notið hníf til að losa kökuna frá hliðum formsins og setjið á disk. Setjið smá fínmalaða strásætu yfir og berið fram með þeyttum rjóma. Heilsa Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Tengdar fréttir Ostakökufyllt epli - UPPSKRIFT Gómsætt á köldum haustkvöldum. 14. október 2014 18:30 Dásamlegt smjörkaffi Þorbjargar Uppskrift að kaffi með smjöri frá Þorbjörgu Hafsteins. 24. október 2014 11:00 Dásamlega hollur og einfaldur hrábúðingur Ljúffengur hrábúðingur sem er stútfullur af næringu. 16. ágúst 2014 15:00 Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær. 10. október 2014 14:28 Einfaldar kókoskökur - UPPSKRIFT Bráðna í munninum. 15. október 2014 21:00 Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Sykurlausar gulrótarkökur Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. 13. september 2014 11:00 Strásæta er galdurinn – náttúruleg sæta í stað sykurs Via-Health sérhæfir sig í vörum sem sæta mat og bakstur. Vörurnar eru án hitaeininga og kolvetna. Nú síðast komu á markað þrjár tegundir af strásætu sem auðvelt er að skipta út fyrir sykur. 24. október 2014 12:00 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Hafdís Magnúsdóttir heldur úti girnilegu matarbloggi, sem hún kallar Dísukökur. Í uppskriftunum á síðunni er ekki að finna ögn af hefðbundum sykri og eru þær tilvaldar fyrir þá sem vilja minnka sykurmagnið í mataræðinu. Þessi dásamlega súkkulaðikaka er ein af þessum frábærum uppskriftum.Brownies með hnetusmjöri60g smjör 60g sykurlaust súkkulaði 1 egg 1 eggjarauða 3 msk Fínmalað Erytrítól frá Via-Health eða sukrin melis 1/2 tsk vanillu extract eða dropar 6 dropar Via-health original stevía 1.5-2 msk ósykrað kakó 2 tsk eða msk af hnetusmjöri Smjör og súkkulaði sett í pott og brætt á lágum hita. Egg, eggjarauða, strásæta, stevía og kakó þeitt vel saman í tvær mínútur. Bætið súkkulaðið við og blandið vel. Smyrjið með smjöri tvö lítil eldföst mót (eins og maður notar fyrir creme brulee) Setjið helminginn af deiginu í formin, setjið sitthvora tsk eða msk af hnetusmjöri í mitt formið og svo hellið rest af deigi yfir. Bakið við 190C° í 10-12 mínútur. Látið kólna. Notið hníf til að losa kökuna frá hliðum formsins og setjið á disk. Setjið smá fínmalaða strásætu yfir og berið fram með þeyttum rjóma.
Heilsa Kökur og tertur Súkkulaðikaka Uppskriftir Tengdar fréttir Ostakökufyllt epli - UPPSKRIFT Gómsætt á köldum haustkvöldum. 14. október 2014 18:30 Dásamlegt smjörkaffi Þorbjargar Uppskrift að kaffi með smjöri frá Þorbjörgu Hafsteins. 24. október 2014 11:00 Dásamlega hollur og einfaldur hrábúðingur Ljúffengur hrábúðingur sem er stútfullur af næringu. 16. ágúst 2014 15:00 Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær. 10. október 2014 14:28 Einfaldar kókoskökur - UPPSKRIFT Bráðna í munninum. 15. október 2014 21:00 Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14 Sykurlausar gulrótarkökur Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. 13. september 2014 11:00 Strásæta er galdurinn – náttúruleg sæta í stað sykurs Via-Health sérhæfir sig í vörum sem sæta mat og bakstur. Vörurnar eru án hitaeininga og kolvetna. Nú síðast komu á markað þrjár tegundir af strásætu sem auðvelt er að skipta út fyrir sykur. 24. október 2014 12:00 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Dásamlegt smjörkaffi Þorbjargar Uppskrift að kaffi með smjöri frá Þorbjörgu Hafsteins. 24. október 2014 11:00
Dásamlega hollur og einfaldur hrábúðingur Ljúffengur hrábúðingur sem er stútfullur af næringu. 16. ágúst 2014 15:00
Dásamleg uppskrift af hrísnammi frá Heilsugenginu Solla bjó til þetta girnilega og einfalda hrísnammi fyrir krakka í þættinum í gær. 10. október 2014 14:28
Hollar amerískar pönnukökur Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum 21. ágúst 2014 09:14
Sykurlausar gulrótarkökur Við á Heilsuvísi viljum stuðla að bættri heilsu og betra líferni og skorum á þig að taka þátt í Sykurlausum september. 13. september 2014 11:00
Strásæta er galdurinn – náttúruleg sæta í stað sykurs Via-Health sérhæfir sig í vörum sem sæta mat og bakstur. Vörurnar eru án hitaeininga og kolvetna. Nú síðast komu á markað þrjár tegundir af strásætu sem auðvelt er að skipta út fyrir sykur. 24. október 2014 12:00