Tvíhöfði snýr aftur: Brot af því besta Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. október 2014 13:00 Gríntvíeykið Tvíhöfði, sem þeir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson skipa, hefur göngu sína í hlaðvarpi Kjarnans miðvikudaginn 5. nóvember. Tvíhöfði hefur lifað góðu lífi í fjöldamörg ár en margir muna eftir þeim félögum úr Dagsljósi, á Aðalstöðinni og X-inu 977 þar sem þeir buðu upp á ýmis grínsketsj. Lífið á Visir.is kíkti yfir brot af því besta úr smiðju Tvíhöfða til að hita upp fyrir endurkomu þeirra félaga. Þeir sem eru á Spotify geta einnig hlustað á grín tvíeykisins endurgjaldslaust.Leigubílstjórar Þetta atriði birtist í Dagsljósi og fóru þeir Sigurjón og Jón yfir það hvernig leigubílstjórar ættu að haga sér í umferðinni.Pervert Sprenghlægilegt atriði sem endar á óborganlegum nótum.Erótík Já hvað er erótík?Nýbúi í Reykjavík Hver man ekki eftir þessu?Ekki tala undir rós Enn þann dag í dag er vitnað í þetta fyndna atriði. Grín Tvíhöfða kom út á geislaplötum á árunum 1998 til 2009: Til hamingju, Sleikir hamstur, Konungleg skemmtun og Gubbað á gleði. Á þessum plötum leyndust lög sem Tvíhöfði samdi í samstarfi við ýmsa listamenn og sum þeirra náðu miklum vinsældum. Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Gríntvíeykið Tvíhöfði, sem þeir Jón Gnarr og Sigurjón Kjartansson skipa, hefur göngu sína í hlaðvarpi Kjarnans miðvikudaginn 5. nóvember. Tvíhöfði hefur lifað góðu lífi í fjöldamörg ár en margir muna eftir þeim félögum úr Dagsljósi, á Aðalstöðinni og X-inu 977 þar sem þeir buðu upp á ýmis grínsketsj. Lífið á Visir.is kíkti yfir brot af því besta úr smiðju Tvíhöfða til að hita upp fyrir endurkomu þeirra félaga. Þeir sem eru á Spotify geta einnig hlustað á grín tvíeykisins endurgjaldslaust.Leigubílstjórar Þetta atriði birtist í Dagsljósi og fóru þeir Sigurjón og Jón yfir það hvernig leigubílstjórar ættu að haga sér í umferðinni.Pervert Sprenghlægilegt atriði sem endar á óborganlegum nótum.Erótík Já hvað er erótík?Nýbúi í Reykjavík Hver man ekki eftir þessu?Ekki tala undir rós Enn þann dag í dag er vitnað í þetta fyndna atriði. Grín Tvíhöfða kom út á geislaplötum á árunum 1998 til 2009: Til hamingju, Sleikir hamstur, Konungleg skemmtun og Gubbað á gleði. Á þessum plötum leyndust lög sem Tvíhöfði samdi í samstarfi við ýmsa listamenn og sum þeirra náðu miklum vinsældum.
Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira