Ásgeir: Pabbi sagði mér á spítalanum að ég hefði skorað mark Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. ágúst 2014 11:15 Fylkismenn hlúa að Ásgeiri eftir að hann rotaðist í Lautinni á sunudaginn. vísir/valli „Heilsan er bara góð núna. Ég fékk smá heilahristing og var svolítið ruglaður um kvöldið þegar þetta gerðist,“ segir Ásgeir Eyþórsson, miðvörður Fylkis, í samtali við vísi. Ásgeir kom Fylkismönnum í 1-0 á móti Val í 17. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta með skallamarki á 37. mínútu á sunnudaginn, en rotaðist um leið og var sendur með sjúkrabíl upp á spítala. „Mér var haldið yfir nótt því ég var með svolítinn hausverk, en ég vaknaði nokkuð góður daginn eftir. Þetta er ekkert alvarlegt - bara smá heilahristingur. Ég þarf að hvíla í svona viku til tíu daga og missi nánast pottþétt af næsta leik,“ segir Ásgeir en Fylkir mætir Breiðabliki í Kópavoginum á sunnudaginn. Ásgeir heldur sig hafa fengið högg frá KolbeiniKárasyni, leikmanni Vals, um leið og hann skoraði markið sem varð til þess að hann rotaðist. Sjálfur man hann ekkert eftir atvikinu. „Ég man ekkert eftir markinu eða neinu. Ég rankaði bara við mér í sjúkrabílnum og heyrði pabba svo segja mér að ég hefði skorað. Ég var því mjög spenntur að sjá markið í Pepsi-mörkunum í gær. Það var fínt að þessi skalli skilaði einhverju fyrst ég rotaðist. Það hefði verið helvíti leiðinlegt að rotast bara í einhverju skallaeinvígi á miðjum vellinum,“ segir Ásgeir Eyþórsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Varnarleikur eins og í sjötta flokki | Myndbönd Sautjánda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp máli, myndum og myndböndum. 26. ágúst 2014 10:00 Sjö leikir í Lautinni lyftu Fylki úr fallbaráttu í Evrópuslag Þrettán stig af 21 í húsi hjá Árbæingum í heimaleikjarispunni og liðið berst nú á hinum enda töflunnar. 25. ágúst 2014 12:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Valur 2-0 | Heimaleikjahrinunni lokað með besta hætti Fylkir lagði Valsmenn af velli og fjarlægjast fallbaráttuna jafnt og þétt. 24. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
„Heilsan er bara góð núna. Ég fékk smá heilahristing og var svolítið ruglaður um kvöldið þegar þetta gerðist,“ segir Ásgeir Eyþórsson, miðvörður Fylkis, í samtali við vísi. Ásgeir kom Fylkismönnum í 1-0 á móti Val í 17. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta með skallamarki á 37. mínútu á sunnudaginn, en rotaðist um leið og var sendur með sjúkrabíl upp á spítala. „Mér var haldið yfir nótt því ég var með svolítinn hausverk, en ég vaknaði nokkuð góður daginn eftir. Þetta er ekkert alvarlegt - bara smá heilahristingur. Ég þarf að hvíla í svona viku til tíu daga og missi nánast pottþétt af næsta leik,“ segir Ásgeir en Fylkir mætir Breiðabliki í Kópavoginum á sunnudaginn. Ásgeir heldur sig hafa fengið högg frá KolbeiniKárasyni, leikmanni Vals, um leið og hann skoraði markið sem varð til þess að hann rotaðist. Sjálfur man hann ekkert eftir atvikinu. „Ég man ekkert eftir markinu eða neinu. Ég rankaði bara við mér í sjúkrabílnum og heyrði pabba svo segja mér að ég hefði skorað. Ég var því mjög spenntur að sjá markið í Pepsi-mörkunum í gær. Það var fínt að þessi skalli skilaði einhverju fyrst ég rotaðist. Það hefði verið helvíti leiðinlegt að rotast bara í einhverju skallaeinvígi á miðjum vellinum,“ segir Ásgeir Eyþórsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Varnarleikur eins og í sjötta flokki | Myndbönd Sautjánda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp máli, myndum og myndböndum. 26. ágúst 2014 10:00 Sjö leikir í Lautinni lyftu Fylki úr fallbaráttu í Evrópuslag Þrettán stig af 21 í húsi hjá Árbæingum í heimaleikjarispunni og liðið berst nú á hinum enda töflunnar. 25. ágúst 2014 12:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Valur 2-0 | Heimaleikjahrinunni lokað með besta hætti Fylkir lagði Valsmenn af velli og fjarlægjast fallbaráttuna jafnt og þétt. 24. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Sjá meira
Uppbótartíminn: Varnarleikur eins og í sjötta flokki | Myndbönd Sautjánda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp máli, myndum og myndböndum. 26. ágúst 2014 10:00
Sjö leikir í Lautinni lyftu Fylki úr fallbaráttu í Evrópuslag Þrettán stig af 21 í húsi hjá Árbæingum í heimaleikjarispunni og liðið berst nú á hinum enda töflunnar. 25. ágúst 2014 12:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Valur 2-0 | Heimaleikjahrinunni lokað með besta hætti Fylkir lagði Valsmenn af velli og fjarlægjast fallbaráttuna jafnt og þétt. 24. ágúst 2014 00:01