„Þú ert komin með fjögur glæsileg Já!“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. apríl 2014 15:00 Annar undanúrslitaþátturinn af Ísland Got Talent verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Sjö atriði af ýmsum toga keppa um atkvæði þjóðarinnar til að eiga möguleika á að komast í úrslitaþáttinn og vinna tíu milljónir króna. Laufey Lín spilar á píanó og syngur í undanúrslitunum. Við kynntumst henni aðeins betur. Fullt nafn: Laufey Lín Jónsdóttir Aldur: 14 ára Símanúmer til að kjósa hana í Ísland Got Talent: 900-9504 Af hverju á fólk að kjósa þig? Til að hjálpa draumi mínum að rætast. Hver er draumurinn? Að verða söngkona og tónlistarmaður og ferðast um heiminn. Uppáhaldslistamaður/menn? Erfitt að velja, en Ella Fitzgerald, Alicia Keys, Beyonce og Jacqueline Du Pre standa upp úr þessa dagana. Hvaða minning stendur upp úr úr Ísland Got Talent? Þegar Þórunn Antonía sagði „Þú ert komin með fjögur glæsileg Já!“ Jón Jónsson eða Þórunn Antonía? Það er ómögulegt að velja, þau eru bæði í miklu uppáhaldi hjá mér! Ísland Got Talent Laufey Lín Tengdar fréttir Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48 Sýnir töfrabrögð frekar en að gera ekkert Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí. 31. mars 2014 12:00 Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30 Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00 Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30 Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Fleiri fréttir Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Sjá meira
Annar undanúrslitaþátturinn af Ísland Got Talent verður sýndur á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Sjö atriði af ýmsum toga keppa um atkvæði þjóðarinnar til að eiga möguleika á að komast í úrslitaþáttinn og vinna tíu milljónir króna. Laufey Lín spilar á píanó og syngur í undanúrslitunum. Við kynntumst henni aðeins betur. Fullt nafn: Laufey Lín Jónsdóttir Aldur: 14 ára Símanúmer til að kjósa hana í Ísland Got Talent: 900-9504 Af hverju á fólk að kjósa þig? Til að hjálpa draumi mínum að rætast. Hver er draumurinn? Að verða söngkona og tónlistarmaður og ferðast um heiminn. Uppáhaldslistamaður/menn? Erfitt að velja, en Ella Fitzgerald, Alicia Keys, Beyonce og Jacqueline Du Pre standa upp úr þessa dagana. Hvaða minning stendur upp úr úr Ísland Got Talent? Þegar Þórunn Antonía sagði „Þú ert komin með fjögur glæsileg Já!“ Jón Jónsson eða Þórunn Antonía? Það er ómögulegt að velja, þau eru bæði í miklu uppáhaldi hjá mér!
Ísland Got Talent Laufey Lín Tengdar fréttir Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48 Sýnir töfrabrögð frekar en að gera ekkert Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí. 31. mars 2014 12:00 Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30 Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00 Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30 Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30 Mest lesið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Lífið Fleiri fréttir Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Sjá meira
Jón Arnór töframaður áfram ásamt Arnari og Agnesi Spennan var mikil í kvöld þegar sjö atriði bitust um að verða á meðal þeirra sem keppa um milljónirnar tíu sunnudagskvöldið 27. apríl í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 30. mars 2014 23:48
Sýnir töfrabrögð frekar en að gera ekkert Hermann, 13 ára gamall töframaður, vill gera allt til þess að systur sinni líði betur og hefur skipulagt fjölskyldusýningu í Salnum í maí. 31. mars 2014 12:00
Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30
Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30
Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00
Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30
Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30