Jóladagatal - 11. desember - Hjartapokar Grýla skrifar 11. desember 2014 13:30 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Hann er loksins runninn upp, dagurinn sem við allir krakkar eru búnir að bíða lengi eftir. Í kvöld fara skórnir út í glugga. Stekkjastaur er væntanlegur í nótt og hann ætlar að lauma einhverju skemmtilegu í skóinn hjá börnunum. Nema auðvitað þessum óþekku, þau fá kartöflu í skóinn. En Hurðaskellir og Skjóða halda áfram að föndra. Í dag búa þau til hjartapoka til þess að hengja á jólatréð. Klippa: 11. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól „Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Jól „Ég verð meira jólabarn með hverju árinu sem líður“ Jól Jólamolar: Viðhorfið til jólanna breyttist þegar hann fór að vinna á leikskóla Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Fleiri fréttir Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Hann er loksins runninn upp, dagurinn sem við allir krakkar eru búnir að bíða lengi eftir. Í kvöld fara skórnir út í glugga. Stekkjastaur er væntanlegur í nótt og hann ætlar að lauma einhverju skemmtilegu í skóinn hjá börnunum. Nema auðvitað þessum óþekku, þau fá kartöflu í skóinn. En Hurðaskellir og Skjóða halda áfram að föndra. Í dag búa þau til hjartapoka til þess að hengja á jólatréð. Klippa: 11. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Jólastöðin er komin í loftið Jól Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól „Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Jól „Ég verð meira jólabarn með hverju árinu sem líður“ Jól Jólamolar: Viðhorfið til jólanna breyttist þegar hann fór að vinna á leikskóla Jól Marengshringur og jólakonfekt Evu Laufeyjar úr Ísland í dag Jól Fleiri fréttir Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira